Rökkur - 01.12.1930, Qupperneq 49

Rökkur - 01.12.1930, Qupperneq 49
ROKKUR 159 ist lausnar. Kristilegi jafnaðar- mannaflokkurinn, a. m. k. hinn svo kallaði hægri vængurflokks- ins, er nánast íhaldsflokkur. Schober, sem áður var lögreglu- stjóri í Vínarborg, hafði stjórn- að landinu af allmiklum skör- ungsskap, en íhaldsmönnum þótti hann of tilhliðrunarsam- ur við róttæku flokkana í seinni tíð. Er svo Fascistum i Þýska- landi jókst svo gífurlega fylgi í þingkosningunum seinustu, gætti áhrifanna þegar í Austur- ríki og leiddi til þess, að sú á- kvörðun var tekin að neyða Schober til þess að biðjast lausnar. Schober kveðst nú ætla að leggja stjórnmálin á hilluna, og telja ýmsir mætir menn í Austurríki, ekki sist kaupsýslu- menn, það illa farið. — Vaugoin myndaði minnihlutastjórn þ. 30. sept. Tók hann sjálfur að sér að vera kanslari og hermála- ráðherra. Þinglausnir fóru fram daginn eftir, en nýjar kosningar fara fram þ. 9. nóv. Frá Ítalíu. Fyrstu 8 mánuði yfirstand- anda árs fluttu Italir út vörur fyrir 8.202.000.000 lírur, en inn fyrir 11.798.000.000 lírur. Mis- munur á inn- og útflutningi 3.596.000.000 línur. Molar. Fólksflutningur til Bandaríkjanna. Vegna þess hve mikiS atvinnu- leysi er nú í Bandaríkjunum, hafa fólksflutningar þangaS minkaS frá SvíþjóS aS miklum mun. — Samkvæmt fregnum frá Stokk- hólmi, fluttust 2.377 menn frá SvíþjóS til Bandaríkjanna á fyrra misseri þessa árs, en 7.206 á sama tíma í fyrra og 6.915 áriS 1928. Fyrir heimsstyrjöldina og áSur en ströngu innflutningsákvæSin voru sett, sem takmarka tölu inn- flytjendanna, fluttu árlega um 20. 000 Svíar vestur um haf til Bandaríkjanna. Hæstu byggingar i Evrópu eru í Madrid og Ham- borg. Þær eru 14 hæSir og því smásmíSi samanbornar viS hæstu byggingar Vesturheims, sem eru alt aS því 80 hæSir. Nú er veriS aS smíSa 28 hæSa hús í Antwerp- en í Belgíu. Bygginguna á „Volks- bank de Louvain“. HúsiS er aS öllu leyti bygt samkvæmt am- rískri fyrirmynd og er byggingin vel á veg komin. Var fjóra mán- uSi veriS aS reisa og skeyta sam- an stálgrindina. VerkfræSingar frá flestum stórborgum álfunnar hafa komiS í tugatali til Antwerp- en í sumar, til þess aS kynna sér
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.