Rökkur - 01.12.1930, Page 50

Rökkur - 01.12.1930, Page 50
aoferöir við byggingu slíks stór- hýsis. Ungur risi. Ivan Langley er enskur piltur nefndur, sextán ára gamall. Hann er fimm fet ensk á hæS og io þuml. og vegur 420 pund ensk og vex enn óSfluga og gildnar aS sama skapi. Gistihús mikið er veriö aS byggja viS Park Lane í London, þar sem áSur var Dor- chester House. HiS nýja gistihús er 270 fet á lengd og 105 á hæS. — Fáar borgir munu jafnmiklum breytingum undirorpnar og Lun- dúnaborg nú á dcgum. VerSur breskum blöSum tíSrætt um breyt- ingarnar, sem flestar þykja til mikilla bóta, en þó kveSur viS annan tón hjá þeim, semi sakna gamalla og merkra húsa, sem orS- iS hafa aS víkja fyrir nýtísku húsum. Frá Frakklandi. Atvinnuleysi er nú afar mik- ið í Þýskalandi, Bretlandi og fleiri löndum, eins og af og til er getið um í skeytum til blað- anna. En það verður alt ann- að uppi á teningnum, þegar til Frakklands kemur, því þar standa atvinnuvegirnir í mikl- um blóma. Þ. 19. sept. flutti eitt Lundúnablaðanna fregn frá París þess efnis, að 904 karlar og konur hefði undanfarna viku þegið atvinnuleysisstyrk frá binu opinbera, en 928 vik- una þar á undan. Og frá 8.—13. sept. voru 2,702 útlendingar fluttir inn til ýmiskonar vinnu, ítalir, Pólverjar og Portúgals- menn, og nokkrir Þjóðverjar. Auk þess komu fjölda margir útlendingar til Frakklands til vinnu yfir uppskerutímann. Breska flugmálaráðuneytið hefir falið Vickers Aviation, Ltd., í Southampton að smíða flugbát mikinn.Flugbátur þessi á að geta flutt 40 farþega, auk flugmannanna. Flugbáturinn verður 100 feta langur, 20 feta hár og 160 fet á milli væng- brodda. Flugbáturinn verður all- ur smíðaður úr málmi og verð- ur 34 smálestir á þyngd. Sex Rolls-Royce H-vélar verða í flugbátnum og hefir bver þeirra 850 hestöfl. Hámarks- hraði flugbátsins verður senni- ; lega 155—160 mílur enskar á klukkustund. Ráðgert er, að smíði flugbátsins taki alt að því tvö ár. Heimskreppan og bankarnir. Ensk blöð skýra frá því í lok septembermánaðar, að í ráði væri að helstu bankamenn stór- veldanna kæmi saman á ráð- j

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.