Rökkur - 01.12.1930, Qupperneq 50

Rökkur - 01.12.1930, Qupperneq 50
aoferöir við byggingu slíks stór- hýsis. Ungur risi. Ivan Langley er enskur piltur nefndur, sextán ára gamall. Hann er fimm fet ensk á hæS og io þuml. og vegur 420 pund ensk og vex enn óSfluga og gildnar aS sama skapi. Gistihús mikið er veriö aS byggja viS Park Lane í London, þar sem áSur var Dor- chester House. HiS nýja gistihús er 270 fet á lengd og 105 á hæS. — Fáar borgir munu jafnmiklum breytingum undirorpnar og Lun- dúnaborg nú á dcgum. VerSur breskum blöSum tíSrætt um breyt- ingarnar, sem flestar þykja til mikilla bóta, en þó kveSur viS annan tón hjá þeim, semi sakna gamalla og merkra húsa, sem orS- iS hafa aS víkja fyrir nýtísku húsum. Frá Frakklandi. Atvinnuleysi er nú afar mik- ið í Þýskalandi, Bretlandi og fleiri löndum, eins og af og til er getið um í skeytum til blað- anna. En það verður alt ann- að uppi á teningnum, þegar til Frakklands kemur, því þar standa atvinnuvegirnir í mikl- um blóma. Þ. 19. sept. flutti eitt Lundúnablaðanna fregn frá París þess efnis, að 904 karlar og konur hefði undanfarna viku þegið atvinnuleysisstyrk frá binu opinbera, en 928 vik- una þar á undan. Og frá 8.—13. sept. voru 2,702 útlendingar fluttir inn til ýmiskonar vinnu, ítalir, Pólverjar og Portúgals- menn, og nokkrir Þjóðverjar. Auk þess komu fjölda margir útlendingar til Frakklands til vinnu yfir uppskerutímann. Breska flugmálaráðuneytið hefir falið Vickers Aviation, Ltd., í Southampton að smíða flugbát mikinn.Flugbátur þessi á að geta flutt 40 farþega, auk flugmannanna. Flugbáturinn verður 100 feta langur, 20 feta hár og 160 fet á milli væng- brodda. Flugbáturinn verður all- ur smíðaður úr málmi og verð- ur 34 smálestir á þyngd. Sex Rolls-Royce H-vélar verða í flugbátnum og hefir bver þeirra 850 hestöfl. Hámarks- hraði flugbátsins verður senni- ; lega 155—160 mílur enskar á klukkustund. Ráðgert er, að smíði flugbátsins taki alt að því tvö ár. Heimskreppan og bankarnir. Ensk blöð skýra frá því í lok septembermánaðar, að í ráði væri að helstu bankamenn stór- veldanna kæmi saman á ráð- j
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.