Rökkur - 01.12.1930, Qupperneq 51

Rökkur - 01.12.1930, Qupperneq 51
ROKKUR 161 stefnu i New York bráðlega, til þess að ráðgast um, hvernig til- tækilegast væri að ráða bót á heimskreppunni. Á meðal þátt- takendanna verða aðalbanka- stjórar Englandsbanka og Frakklandsbanka (Banque de France), dr. Hans Luther frá þýska rikisbankanum (Reiehs- bank) o. fl. Frá Englandsbanka eru tilnefndir Montagu Norman yfirbankastjóri og Sir E. M. Harvey. — Tékkar og talmyndirnar þýsku. Mikillar andúðar í garð Þjóð- verja hefir gætt að undanförnu i T kkóslóvakíu, aðallega í Prag. Vilja Tékkar, margir hverjir, draga sem mest úr þýskum áhrifum þar í landi. Kom þetta livað skýrast i ljós dag nokkura seinni hluta septembermánaðar, er nokkur þúsund þjóðernis- sinna, sem flestir eða allir voru T kkar, söfnuðust saman á göt- unum i Prag og létu reiði sína við Þjóðverja bitna á þeim leik- hússtjórum, sem þá dagana sýndu þýskar talmyndir í leik- húsum sínum. Lögreglan fékk við ekkert ráðið og voru margir Iögreglumenn hart leiknir. Múg- urinn æddi þvi næst inn i Avion kvikmyndaleikhúsið, en þar var há sýnd þýsk lalmynd, barði á- horfendur og rak alla kvik- myndahússgestina út. Leikhús- stjórinn var neyddur til að hætta að sýna talmyndina. Múgurinn æddi því næst um göturnar og mölvaði rúður i öllum búðum ’ Þjóðverja og Gyðinga. Sama sagan og í Avion endurtók sig í tveimur öðrum kvikmynda- leikhúsum. Ennfremur braut múgurinn allar rúður á skrif- stofum Prager Presse, blaði Be- nes utanríkismálaráðherra. — Borgarstjórinn í Prag neyddist loks til þess að biðja innanríkis- málaráðherrann að banna að sýna þýskar talmyndir um stundarsakir. Nýtt olíumálahneyksli? Ralpli Kelly, umboðsmaður Bandaríkjastjórnar í Colorado ríki, sem hefir umsjón með jarðeignum ríkisins þar, hefir borið það á innanrikismála- ráðuneytið í Washington, að það hafi á undanförnum sex árum veitt öflugum oliufélög- um umráð yfir stórum olíu- svæðum, sem eru ríkiseign, í fullu heimildarlevsi og ríkinu til stórskaða. Jafnframt sagði Kelly af sér starfa sínum eftir 25 ára starf fyrir ríkið. Ætla margir, að hér muni ekki minna hneykslismál á ferðinni en Teapot Dome hneykslið svo nefnda, er Fall fyrrverandi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.