Rökkur - 01.12.1930, Síða 52

Rökkur - 01.12.1930, Síða 52
162 R ö K K U R innanríkisráðherra var við rið- inn, og svo mikla eftirtekt vakti fyrir nokkrum árum. Kelly telur, að liér sé um að ræða 800.000 ekrur lands. Oliu- lindir eru miklar á þessum slóðum og telur Kelly verð- mæti þeirra 40 milj. dollara. — Wilbur innanríkismálaráð- herra liefir svarað Kelly og telur ásakanir hans markleysu. En málið verður rætt í þing- inu. Andstæðingar stjórnar- innar sjá um það. Verður stjórnin vafalaust að gefa full- nægjandi skýrslu, og verður að svo stöddu ekki sagt liverj- ar líkur eru fyrir því, að hún geti hreinsað sig af ásökunum Kelly’s. Reynsla liðinna tíma liefir á stundum verið sú, að margir óttast, að stjórnin hafi eitthvað óhreint i pokahorn- inu. Fernando de Rosa, stúdentinn frá Turin, sem þann 22. okt. í fyrra gerði tilraun til þess að myrða Umberto, italska krónprinsinn, er hann var staddur í Belgíu, var dæmdur til 5 ára fangelsisvistar. — Verj- andi de Rosa liafði m. a. sagt: „Ef konungurinn í Ítalíu hefði ávalt mælt eins djarflega og komið eins göfugmannlega fram og Albert Belgíukonung- ur, þá hefði fascisminn í Italíu verið kæfður í fæðingunni — og Fernando de Rosa væri ekki á- kærður fyrir banatilræði.“ — De Rosa lét svo um mælt í rétt- inum, að liatrið á fascismanum liefði leitt til þessarar ákvörð- unar, að bana einhverjum af ít- ölsku konungsættinni, sem liefði gert bandalag við leiðtoga fascismans. Mlle. Yvonne Hautin, ein af aðal-leikkonum frakk- neska þjóðlcikhússins (Comó- die Francaise), gekk nýlega i klaustur i Lourdes. Frakknesku flugmennirnir Diedonné Costes og Maurice Bellonte, sem í sumar flugu fyrstir manna vestur yfir At- lantshaf, frá Frakklandi til Bandaríkjanna, höfðu 100.000 dollara upp úr afreki sínu vest- an hafs. HagnaSur af ferðamönnum. Á fyrra misseri yfirstandanda árs komu 52,302 amerískir ferðamenn til Bretlands. — Hagnaðurinn af komu ame- riíjkra ferðamanna til Bret- lands er í ár áætlaður 100 milj. dollara.

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.