Rökkur - 01.12.1930, Qupperneq 52

Rökkur - 01.12.1930, Qupperneq 52
162 R ö K K U R innanríkisráðherra var við rið- inn, og svo mikla eftirtekt vakti fyrir nokkrum árum. Kelly telur, að liér sé um að ræða 800.000 ekrur lands. Oliu- lindir eru miklar á þessum slóðum og telur Kelly verð- mæti þeirra 40 milj. dollara. — Wilbur innanríkismálaráð- herra liefir svarað Kelly og telur ásakanir hans markleysu. En málið verður rætt í þing- inu. Andstæðingar stjórnar- innar sjá um það. Verður stjórnin vafalaust að gefa full- nægjandi skýrslu, og verður að svo stöddu ekki sagt liverj- ar líkur eru fyrir því, að hún geti hreinsað sig af ásökunum Kelly’s. Reynsla liðinna tíma liefir á stundum verið sú, að margir óttast, að stjórnin hafi eitthvað óhreint i pokahorn- inu. Fernando de Rosa, stúdentinn frá Turin, sem þann 22. okt. í fyrra gerði tilraun til þess að myrða Umberto, italska krónprinsinn, er hann var staddur í Belgíu, var dæmdur til 5 ára fangelsisvistar. — Verj- andi de Rosa liafði m. a. sagt: „Ef konungurinn í Ítalíu hefði ávalt mælt eins djarflega og komið eins göfugmannlega fram og Albert Belgíukonung- ur, þá hefði fascisminn í Italíu verið kæfður í fæðingunni — og Fernando de Rosa væri ekki á- kærður fyrir banatilræði.“ — De Rosa lét svo um mælt í rétt- inum, að liatrið á fascismanum liefði leitt til þessarar ákvörð- unar, að bana einhverjum af ít- ölsku konungsættinni, sem liefði gert bandalag við leiðtoga fascismans. Mlle. Yvonne Hautin, ein af aðal-leikkonum frakk- neska þjóðlcikhússins (Comó- die Francaise), gekk nýlega i klaustur i Lourdes. Frakknesku flugmennirnir Diedonné Costes og Maurice Bellonte, sem í sumar flugu fyrstir manna vestur yfir At- lantshaf, frá Frakklandi til Bandaríkjanna, höfðu 100.000 dollara upp úr afreki sínu vest- an hafs. HagnaSur af ferðamönnum. Á fyrra misseri yfirstandanda árs komu 52,302 amerískir ferðamenn til Bretlands. — Hagnaðurinn af komu ame- riíjkra ferðamanna til Bret- lands er í ár áætlaður 100 milj. dollara.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.