Rökkur - 01.12.1930, Blaðsíða 53

Rökkur - 01.12.1930, Blaðsíða 53
RÖKKUR 163 Loftskipaslysin. Fiver var orsökin til þess, að R—ÍOl fórsl? Flugmálasérfræðinga hefir um mörg ár greint á um, hvort réttara væri, að leggja áherslu á smíði risa-loftskipa eða risa- flugvéla. Ilafa einkum Frakk- ar haft megna ótrú á loftskip- unum og lagt alla áherslu á smíði flugvéla. — Þjóðverjar liafa, sem kunnugt er, veiáð forgöngumenn um smíði loft- skipa, en Bretar hafa smíðað tvö stór loftskip, R-100, sem flaug til Kanada í sumar og heim aftur, og R-101, er fórst i Frakklandi þann 5. októher. Er það mesta flugslys, sem sögur fara af. — Bandaríkja- menn hafa og lagt stund á smíði stórra loftskipa. En ým- islegt bendir á, vegna þeirrar reynslu, sem fengist hefir, að í framtíðinnl verði lögð meiri áhersla á smíði stórra flug- véla en loftskipa. Loftskipa- slysin eru orðin mörg. Skal hér að eins drepið á hin helstu. Þann 17. okt. 1913 fórst þýska loftskipið Z-2 hjá Johannist- liall í Þýskalandi. Það eyði- lagðist vegna sprengingar. Tuttugu og átta menn hiðu bana. Þann 24. ágúst 1921 varð sprenging í loftskipinu R-38 (ZR-2) hjá Hull í Englandi. Fjörutíu og tveir menn biðu bana. Þ. 21. febr. 1922 fórst loftskipið Roma, sem smíðað var í Italiu og selt til Banda- ríkjanna, skamt frá Hampton, Virginia, U. S. A. Þrjátíu og fjórir menn biðu bana af meiðslum. — Þ. 22. des. 1923 fréttist síðast til frakkneska loftfarsins Dixmude, sem þá var yfir Miðjarðarhafi. Hefir sennilega lirapað í sjó niður og allir mennirnir druknað. Á því voru 17 yfirforingjar og 35 skipsmenn aðrir. Varð þetta til þess, að Frakkar liættu við smíði risa-loftfara. — Þann 3. sept. 1925, er loftfarið Shenan- doah, sem var eign ameriska flotans, var á leiðinni frá Lake- hurst, New Jersey til St. Paul, lenti það í þrumuveðri yfir Ohio og eyðilagðist. Fjórtán menn biðu bana. Loks mun öllum í fersku minni, er pól- farið Ítalía fórst. Sjö þeirra, sem á loftskipinu voru, fórust. Hinum, þar á meðal Nohile, var bjargað. Og loks þann 5. okt. í ár ferst R-101 nálægt Beauvais í Frakklandi. A skip- inu voru 56 menn og þeirra á meðai flugmálaráðherra Bret- lands og margir sérfræðingar. Átta menn að eins komust lífs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.