Rökkur - 01.12.1930, Page 54
164
R Ö K K U R
■ af, en einn þeirra andaðist
skömmu síðar. Blöðunum bár-
ust ítarlegar fregnir af slysinu
og er þar óþarfi miklu við að
bæta. Þess var getið i fregn-
unum, að óvíst væri um or-
sök slyssins. Og það er í raun-
inni það, sem mest er um rætt
nú í erlendum blöðum. Bresk
blöð hafa stöðugt verið i mikl-
unx vafa um öryggi R-100 og
R-101. Sum blöðin hvöttu
beinlínis til þess, að liætt væri
við srníði þeirra. Þó munu von-
ir manna um framtíð loftskþx-
anna hafa glæðst allmikið, er
R-100 komst heilu og höldnu
til Kanada og heim aftur. Flug-
málasérfræðingur að nafni
Waverly Lewis Root, sem
hafði kynt sér vel smíði R-101,
hefir skrifað um slysið í „Chi-
eago Tribune“. Hann getur
um reynsluflug R-101. Loft-
skipið flaug yfir London og
daginn eftir fluttu blöðiu
fregnir um flugið og sum af
þeim kölluðu R-101 öruggasta
loftskip í heimi. En fáum dög-
um siðar var loftskipið komið
í byrgið í Cardington, og þá
komst sá orðrómur á kreik,
að sérfræðingunum hefði orð-
ið mikil vonbrigði að reynslu-
fluginu. Fullnægjandi slcýr-
ingar fengust ekki frá flug-
málaráðuneytinu og þurfti þá
ekki að fara í grafgötur um
það, að alt var ekki með feldu.
Grindin var úr nýrri stálblend-
ingstegund, sem er talin traust-
ari en duraluminium. Grindin
var talin svo traust, að ýmsar
þverslái’, sem uppliaflega voru
ráðgerðar, voru ekki settar í
grindina. Talið var, að R-101
væiá svo traust, að það gæti
hækkað sig og lækkað á flugi
mjög ört, án þess að hætta
væri á nokkurri bilun. — I
R-101 voru fimm Diesel-oliu-
mótorar og notaði því ekki
bensín nema fyrir litla auka-
mótora, sem notaðir voru tii
þess að koma hinum mótorun-
um af stað. Mjög lítinn bensín-
forða þurfti því að hafa með-
ferðis. Og loks var talið, að
R-101 væri smíðað þannig, að
það yrði stöðugra á flugi en
„Graf Zeppelin“.
A i’eynslufluginu kom það i
Ijós, að áætlaður hraSi náðist
ekki og sömuleiðis gekk erfið-
lega að hækka skipið á flug-
inu. Diesel-vélarnar reyndust
og þyngri en ráð hafði verið
fvrir gert. Loks hafði verið
gert ráð fyi'ir, að hægt væri
að nota alla mótorana i einu
til þess að knýja skipið áfram
— eða aftur á bak —, en ann-
að varð uppi á teningunum.
Það kom i ljós, að hafa vr»rð
cinn mótorinn til vara. ef fnra
yi'ði aftur á bak. Þegar R-101