Rökkur - 01.12.1930, Blaðsíða 54

Rökkur - 01.12.1930, Blaðsíða 54
164 R Ö K K U R ■ af, en einn þeirra andaðist skömmu síðar. Blöðunum bár- ust ítarlegar fregnir af slysinu og er þar óþarfi miklu við að bæta. Þess var getið i fregn- unum, að óvíst væri um or- sök slyssins. Og það er í raun- inni það, sem mest er um rætt nú í erlendum blöðum. Bresk blöð hafa stöðugt verið i mikl- unx vafa um öryggi R-100 og R-101. Sum blöðin hvöttu beinlínis til þess, að liætt væri við srníði þeirra. Þó munu von- ir manna um framtíð loftskþx- anna hafa glæðst allmikið, er R-100 komst heilu og höldnu til Kanada og heim aftur. Flug- málasérfræðingur að nafni Waverly Lewis Root, sem hafði kynt sér vel smíði R-101, hefir skrifað um slysið í „Chi- eago Tribune“. Hann getur um reynsluflug R-101. Loft- skipið flaug yfir London og daginn eftir fluttu blöðiu fregnir um flugið og sum af þeim kölluðu R-101 öruggasta loftskip í heimi. En fáum dög- um siðar var loftskipið komið í byrgið í Cardington, og þá komst sá orðrómur á kreik, að sérfræðingunum hefði orð- ið mikil vonbrigði að reynslu- fluginu. Fullnægjandi slcýr- ingar fengust ekki frá flug- málaráðuneytinu og þurfti þá ekki að fara í grafgötur um það, að alt var ekki með feldu. Grindin var úr nýrri stálblend- ingstegund, sem er talin traust- ari en duraluminium. Grindin var talin svo traust, að ýmsar þverslái’, sem uppliaflega voru ráðgerðar, voru ekki settar í grindina. Talið var, að R-101 væiá svo traust, að það gæti hækkað sig og lækkað á flugi mjög ört, án þess að hætta væri á nokkurri bilun. — I R-101 voru fimm Diesel-oliu- mótorar og notaði því ekki bensín nema fyrir litla auka- mótora, sem notaðir voru tii þess að koma hinum mótorun- um af stað. Mjög lítinn bensín- forða þurfti því að hafa með- ferðis. Og loks var talið, að R-101 væri smíðað þannig, að það yrði stöðugra á flugi en „Graf Zeppelin“. A i’eynslufluginu kom það i Ijós, að áætlaður hraSi náðist ekki og sömuleiðis gekk erfið- lega að hækka skipið á flug- inu. Diesel-vélarnar reyndust og þyngri en ráð hafði verið fvrir gert. Loks hafði verið gert ráð fyi'ir, að hægt væri að nota alla mótorana i einu til þess að knýja skipið áfram — eða aftur á bak —, en ann- að varð uppi á teningunum. Það kom i ljós, að hafa vr»rð cinn mótorinn til vara. ef fnra yi'ði aftur á bak. Þegar R-101
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.