Rökkur - 01.12.1930, Blaðsíða 56

Rökkur - 01.12.1930, Blaðsíða 56
166 R Ö K Ií U R þegaflutninga milli Bretlands og nýlendnanna. Hinsvegar er loftskipareynsla Þjóðverja betri en annara þjóða, og er ekki talið, að þeir muni liætta við loftskipasmiðar að svo stöddu. Píerre Loti og „Pécheur d’lslande“. —o— Frakkneski skáldsagnahöf- undurinn Pierre Loti (Julien Viaud), var f. 1850, d. 1923. Hann var yfirforingi í frakk- neska herskipaflotanum og fór því víða um lönd. Lýsingar hans þykja meistaralegar, ekki síst ástalýsingarnar. Stíll Loti var þýður og fagur. Fyrsta bók hans kom út 1879 (Aziyadé). Liggja eftir hann alln.argar bækur, sem flestar hafa verið þýddar á skandinavisku málin. Vinsælasta hók hans cr líklega „Pécheur d’Islande“, ástarsaga um sjómann sem fer frá Bret- agne til fiskveiða við ísland. Þykja lýsingar Loti á lífi sjó- manna afburðagóðar. Margir ís- lendingar munu liafa lesið þessa sögu Loti, i enskum og skan- dinaviskum þýðingum, og eins allmargir á frummálinu. Það liefir verið liljótt um nafn Loti að undanförnu, en ekki þarf að efa, að Loti vann sér frægð, sem seint mun fyrnast. Og ein- mitt nú er verið að vinna að því, að minning hans verði í heiðri haldin. Og það er ánægju- legt, að það eru einmitt Bret- agnebúar, sem hafa forgöngu í sumu því, sem verið er að gera í þá átt. Bæjarstjórnin í Plou- bazlanec, sem er fiskimanna- þorp nálægt Paimpol, sem um getur i „Pécheur d’Islande”, hefir ákveðið að reisa Loti minnisvarða við ströndina, þar sem ýmsir athurðir sögunnar gerðust. Þessi ákvörðun var tekin um svipað leyti og seinna bindi dagbókar Loti kom út (Journal Intime, útg. af syni hans, Samuel Viaud). Charles Goffic er maður nefndur frakkneskur, sem hefir kynt sér sérstaklega bókmentir, er snerta Bretagne, og skrifað um þær. Hann liefir komist að raun um, að í „Pécheur d’Is- lande“ er Loti að lýsa æfintýr- um sjálfs sín ekki síður en Bretagnebúa. Fyrirmyndir að öllum persónum sögunnar hafa verið til. Loti kom einmitt til Bretagne nokkru eftir að hann liafði ferðast austur í löndum. Hann hafði þá ekki í huga að semja skáldsögu. Þetta var árið 1877. Hann var enn allur á valdí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.