Rökkur - 01.12.1930, Qupperneq 57

Rökkur - 01.12.1930, Qupperneq 57
R Ö K K U R 167 minninganna fi'á austurlanda- ferðalagi sínu, eins og dagbók hans ber vitni um. Hann sýndi vinkonu sinni, Mme Adam (Ju- litte Lamber), það sem hann hafði skrifað, og það leiddi til þess, að hann samdi Aziyade, sem bann hlaut heimsfrægð fyrir. Bókaútgefendur létu hann nú ekki í friði og samdi hann nú skáldsöguna „Mon Frére Yves“ og lýsir í þeirri sögu Bretagné-fiskimönnum. Eki þau atvik, sem liggja til grundvallar fyrir „Pécheur d’Is- Iande“ gerðust 1884. Loti var i Rochefort og var þá áslfang- inn í dóttur eins íslandsfarans. Segir sagan, að hún hafi lofað að koma til fundar við hann í desember það ár í Saint-Brieuc, en Loti vai'ð fyrir sárum von- brigðum, því hún kom ekki.1 Fiskimannsdóttir þessi var ung og fögur, eins og geta má nærri, en hún var öðrum manni gefin, og ætla menn að það hafi ráðið úrslitum, að hún vildi ekki bregðast eiginmanni sin- um. Loti fór nú til Guimgamp og fékk sér sjómannsklæðnað, og daginn eftir til Pors-Even, þar sem nú á að reisa honum minnisvarða. Þar kyntist hann Guillaume Floury, sem kallaður var „Lomic“. Hann var fiski- maður, gjörfulegur maður og góðlyndur. Eru margir á þess- um slóðum, sem enn muna eftir „Lomic“, sem í „Pécheur d’Is- lande“ er kallaður „Yann“. Loti og Lomic fóru nú til „kapellu hinna sjódruknuðu“ þar á klettaströndinni, og eru þar letruð nöfn þeiri'a fiskimanna, sem farist liafa við íslands- strendur. Þaðan fóru þeir aftur til Paimpol og tóku þátt í fiski- mannafagnaði. Voru þeir mikið á flakki saman þar við strönd- ina og þar bar fundum Loti og konunnar, sem liann elskaði, enn saman. Hún kysti hann þar að skilnaði að ósk hans, og ját- aði fyrir honum, að lxún elskaði hann, en bað hann að fara og koma ekki aftur á fund sinn. Því hét hann og hann efndi heit sitt. Ári síðar hafði hann lokið við samning „Pécheur d’lslande“, senx liann raunar fyrs t samdi í smásögufonni („Au Large“). Hann sendi Alphonse Daudet handritið, sem endursendi hon- um það og skrifaði: „Sagan er góð — haltu áfram. Lýsingin á brúðkaupi Yanns og Gaud er með því besta, sem þú hefir skrifað.“ Loti tileinkaði Mme. Adam „Pécheur d’lslande“. Hefir sag- an komið út í fjölda mörgum útgáfum. Nokkrum mánuðum síðar fékk Loti skipun um að halda
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.