Rökkur - 01.12.1930, Blaðsíða 66

Rökkur - 01.12.1930, Blaðsíða 66
176 R O K K U R Gandhi. A. Conan Doijle. var nú gat í veggnum, liálft anna?5 fet i þvermál. Dantés safnaði nú saman molun- um, sem hann hafði krafsað úr veggnum og bar þá út i horn á myrkvastofunni og huldi þá undir aurnum, Honum var ekki hvíid í hug. Hann hélt áf-ram að erfiða fram undir dögun. Þá setti hann sleininn aftur i veggopið, f?erði til rúmið, lagðist fyrir og beið komu fanga- varðarins. Fangavörðurinn færði honum aðeins brauðsneið að þessu sinni. „Þú hefir ekki komið með annan disk handa mér,“ sagði Dantés. „Nei,“ svaraði fangavörðurinn. „Þú mölvar alt. Fyrst mölvarðu klukkuna og því næst diskinn. Færi allir fangarnir að dæmi þínu, settu þeir ríkissjóðinn á höfuðið. Eg skil nú skaftpottinn hérna eftir handa þér og helli súpunni í hann. Með þessu móti tekst mér kannske að koma i veg fyrir, að þú mölvir fleiri diska.“ Dantés þakkaði guð i hljóði. Hann hafði aldrei verið eins þakklátur yfir nokkru, eins og því, að hafa þetta járnskaft rneð höndum. Hjónaskilnuðuin í Englandi og Waleg fcr fækkandi, 3,396 hjóri fengu skilnað aci lögum 1929, en 4,018 árið 1928.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.