Rökkur - 01.12.1930, Síða 67

Rökkur - 01.12.1930, Síða 67
R 0 K K U R Bæknriiar eru sendar burðargjáklsfrítt á næstu höfn við káupanda, -— og með bifreiðum, þar sem hægt er (austanfjalls). Að svo mæltu óskar iitgef. Rökkurs Jesendunuin góðs gengis. A. Th. Bókaútgáfa Axels Thorsteinson. Sellandsstíg 20, Reykjavík. Afgreiðslutími: 3—5 virka daga. Aths.: Bíekurnar fóst einnig hjá bóksölum um aJt land. Ummæli um Itedd-Hannesarrímu: Ljóð Steingríms Thorsteinson hal'a verið sungin hér á landi um marga áratugi. T>au eru sungin og vei'ða sung- in uni aldaraðir, ]>ví að Steingrímur söng þau sjálfur inn í sáJ þjóðarinn- ar. Xu í vetur kom enn út ljóðakver eftir Steingrím Thorsteinson, að visu ekki beinlinis söngljóð, heldur eins konar stefjamál uin gaintar róst- nr a \ esturlandi. Er það hin svo knllaða Redd-Hanne.sarríma, og ætti höf- undarnafnið eitt að vera nægilegt lil þess, að það væri oss kærkominn gestur. Hg hefi oft veilt því athygli, hvað erlendum bókamönmnn þykir mikiö i það varið, þegar hréf eða aðrir handritasneplar eru að finnást eftir þjóðskáld þeirra, alveg eins og þegar myndir eru að finnast eftir ganda meistara, þá er það hrópað uin allan heim og tckið fegins hendi. Á iíkan hátt ættum við íslendingar að fagna nýjum verkum eftir okkar gömlu meistara. Redd-Hannesarríma Steing'rims Thor.steinson er eitt slikra verka og eg vona, að það sé frekar okkar gamla seiiilæti, en óræktarsemi, sem valdið iiefir þvi, hve iítið hefir verið á hana minst. Því hvorki á höfundurinn eða rínian það skilið, að um sé þagað. Redd-Hannesarríma er skrifuð af óvenjuiegu fjöri og fyndni og alsett fágætum og háislensk- mn inyndum, sem dregnar eru upp í snjöilu skáldmáli. í þessari litlu hók eru eimnitt varðveittar gainiar og rammþjóðlegar myndir, sem vart mun vera annarstaðar að finna, og skuhi aðeins nefnd örfá dæmi, og er þetta eitt: „I>ilið var hrörlcgt og livitl. þvi húsbóndann vantaði tjöru, þegar hann bygði sér bæ handa börnuin og ástrikri konu." Kr hér lýst í fáum dráttum þeim vanefnum, sem margur luiandinn á við að striða. Kllegar þetta, um sama bæinn: „En þegar enduð var srníð, engin fékk þjóðhaginn launin."

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.