Rökkur - 01.12.1932, Page 30
108
R 0 K K U R
kosnir í stjórn: Þorsteinn Þor-
steinsson skipstjóri, forseti,
Geir Signrðsson skipstj., ritari,
Magnús Sigurðsson bankastjóri,
gjaldkeri. Meðstjórnendur: Sig-
urjón A. Ólafsson og Guðmund-
ur Kristjánsson. — f varastjórn
voru kosnir: Jón Gunnarsson,
Halldór Kr. Þorsteinsson, Svein-
björn Egilson, Guðmundur
Jónsson skipstjóri og Hafsteinn
Bergþórsson skipstjóri.
Loks eru í árbókinni birtir
vmsir reikningar og skýrslur.
Aðalfundur
Prestafélags íslands.
—o—
Aðalfundur Prestafélags ís-
lands var haldinn að Þingvöll-
um dagana íl. og 28. júní —
Auk venjulegra fundarmála
voru aðalmálin á dagskrá fund-
arins tvö: Kristindómsfræðsla
kirkjunnar og störf kirkjunn-
ar að mannúðarmálum og fé-
lagsmálum.
Kristindómsfræðsla kirkjunnar.
A aðalfundi félagsins 1931
var kosin nefnd til þess að gera
tillögur um það, með hverjum
bætti kirkjan gæti best náð til
að vinna fyrir æskuna. Voru í
nefnd þessa kosnir prestamir
Eiríkur Brynjólfsson, Friðrik
Hallgrímsson og Þorsteinn
Briem. Hafði nefndin starfað
að þessu máli og sent öllum
prestum bréf um það, og gaf
nú aðalfundi skýrslu um það,
sem gert hafði verið, og lagði
fram tillögur sínar. Síra Frið-
rik Hallgrimsson reifaði málið,
en síðan urðu um það miklar
umræður. Að þeim loknum
voru samþyktar tillögur, meðal
annars þess efnis:
1) Að beina þeim tilmælunx
til prestanna, að þeir leggi eins
mikla rækt og þeim er frekast
unt við fermingarundirbúning
ungmenna, að þeir leitist við að
lialda guðsþjónustur fyrir börn
og unglinga, annaðhvort sér-
stakar eða í sambandi við
venjulegar safnaðarguðsþjón-
ustur, eftir því, sem best þykir
henta, að hafa samvinnu við
þau félög ungmenna, sem
starfandi eru á hverjum stað,
slyðja þau og leiðbeina þeim, en
sé enginn slíkur félagsskapur
starfandi í sókninni, þó stofna
til kristilegs félagsskapar með-
al ungmenna, þar sem líkur eru
til, að liann geti þrifist, að
gangast fyrir því, að í hverju
prestakalli verði stofnað for-
eldrasamband til eflingar kristi-
legu uppeldi æskulýðsins, eða
fá kvenfélög eða önnur félög í