Rökkur - 01.12.1932, Side 41

Rökkur - 01.12.1932, Side 41
R Ö K K U R 119 unum í sveitirnar þar i landi, frá þvi er landbúnaðarráðu- neytið hóf skýrslugerð um þessi efni. Fólksflutningar úr bæjun- um til sveitanna fóru að aukast að mun árið 1930 og þeir hafa lialdið stöðugt áfram síðan. Segja má, að frá þvi um 1830- - 1840 og til 1930 eða i nærfelt hundrað ár hafi fleira fólk flutt úr sveitum Bandaríkj- anna i borgirnar en úr borgun- um og bæjum í sveitirnar. Án nokkurs vafa fer straumurinn nú í aðra átt vegna kreppu- erfiðleika fólks i borgunum. Að vísu flvtur stöðugt mikill fjöldi manna til borganna úr sveitum, en 1. jan. 1932 var tala fólks á sveitabýlum og búgörðum i Bandaríkjunum 31,260,000, en 30,612,000 i jan. 1931. Aukning fólksins á bændabýlunum nam þvi 648,000 á þessu eina ári. A meðal þess fólks, sem flutti út í sveitirnar, var mikið af fyr- verandi bændum og skylduliði þeirra, sem sest hafði að í borg- unum. Þegar fólk þetta misti atvinnu sína í bæjunum hvarf það á ný til sveitanna. Margt borgafólk hefir og komið sér fvrir á bændabýlum lijá skvld- fólki sínu og fjöldi jarða, sem lagst höfðu í eyði, eru nú komn- ar í ábúð aftur. Hér eru ekld meðtaldar fjöl- skýldur, sem fengið hafa spild- ur til garðræktar i sveitum, í nálægð borganna, því að fjöl- skyldur þessar stunda ekki garðrækt og jarðrækt néma til þess að afla sér garðmetis með litlum tilkostnaði. Framtíð Saar-liéraðs. Sumarið 1935 greiða íbúarn- ir í Saarhéraði atkvæði um það, hvort þjóðabandalagið eigi framveg'is að liafa stjórn hér- aðsins með höndum, cða hvort eigi að sameina það Frakklandi cða Þýskalandi. Frakkar eru því nú margir fylgjandi, að Saarhéraðið verði sérstakt ríki undir vernd þjóða- bandalagsins. Er allmikið um framtið Saarhéraðsins rætt í frakkneskum blöðum um þess- ar mundir. Alþjóðasýning í Brussel. Alþjóðasýning verður lialdin í Chicago næsta vor, eins og kunnugt er, en tveimur árum siðar verður alþjóðasýning mikil haldin í Brussel, höfuð- borg Belgíu, og' er þegar farið að undirbúa þá sýningu af kappi. Verður það mesta iðnað- ar og framleiðslusýning, sem haldin liefir verið þar i landi og ein með mestu sýningum, sem lialdin liefir verið í Evrópu. A ráðstefnu, sem lialdin var í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Rökkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.