Rökkur - 01.12.1932, Blaðsíða 41
R Ö K K U R
119
unum í sveitirnar þar i landi,
frá þvi er landbúnaðarráðu-
neytið hóf skýrslugerð um þessi
efni. Fólksflutningar úr bæjun-
um til sveitanna fóru að aukast
að mun árið 1930 og þeir hafa
lialdið stöðugt áfram síðan.
Segja má, að frá þvi um 1830- -
1840 og til 1930 eða i nærfelt
hundrað ár hafi fleira fólk
flutt úr sveitum Bandaríkj-
anna i borgirnar en úr borgun-
um og bæjum í sveitirnar. Án
nokkurs vafa fer straumurinn
nú í aðra átt vegna kreppu-
erfiðleika fólks i borgunum. Að
vísu flvtur stöðugt mikill fjöldi
manna til borganna úr sveitum,
en 1. jan. 1932 var tala fólks á
sveitabýlum og búgörðum i
Bandaríkjunum 31,260,000, en
30,612,000 i jan. 1931. Aukning
fólksins á bændabýlunum nam
þvi 648,000 á þessu eina ári.
A meðal þess fólks, sem flutti
út í sveitirnar, var mikið af fyr-
verandi bændum og skylduliði
þeirra, sem sest hafði að í borg-
unum. Þegar fólk þetta misti
atvinnu sína í bæjunum hvarf
það á ný til sveitanna. Margt
borgafólk hefir og komið sér
fvrir á bændabýlum lijá skvld-
fólki sínu og fjöldi jarða, sem
lagst höfðu í eyði, eru nú komn-
ar í ábúð aftur.
Hér eru ekld meðtaldar fjöl-
skýldur, sem fengið hafa spild-
ur til garðræktar i sveitum, í
nálægð borganna, því að fjöl-
skyldur þessar stunda ekki
garðrækt og jarðrækt néma til
þess að afla sér garðmetis með
litlum tilkostnaði.
Framtíð Saar-liéraðs.
Sumarið 1935 greiða íbúarn-
ir í Saarhéraði atkvæði um það,
hvort þjóðabandalagið eigi
framveg'is að liafa stjórn hér-
aðsins með höndum, cða hvort
eigi að sameina það Frakklandi
cða Þýskalandi.
Frakkar eru því nú margir
fylgjandi, að Saarhéraðið verði
sérstakt ríki undir vernd þjóða-
bandalagsins. Er allmikið um
framtið Saarhéraðsins rætt í
frakkneskum blöðum um þess-
ar mundir.
Alþjóðasýning í Brussel.
Alþjóðasýning verður lialdin
í Chicago næsta vor, eins og
kunnugt er, en tveimur árum
siðar verður alþjóðasýning
mikil haldin í Brussel, höfuð-
borg Belgíu, og' er þegar farið
að undirbúa þá sýningu af
kappi. Verður það mesta iðnað-
ar og framleiðslusýning, sem
haldin liefir verið þar i landi og
ein með mestu sýningum, sem
lialdin liefir verið í Evrópu. A
ráðstefnu, sem lialdin var í