Rökkur - 01.12.1932, Page 44

Rökkur - 01.12.1932, Page 44
122 R O K K U R verða afleiðingin af þessari stefnu. Stefnuskráin ætti að vera þessi: Framleiðið sem mest og á sem stystum tíma, en stytt- ið vinnutíma hvers verkamanns, án þess að fækka verkamönn- unum. — Með öðrum orðum: Menn mega ekki láta vinnuvís- indin og vclavísindin leiða til hörmunga fyrir þjóðirnar. Þess vegna ber að hefja alþjóðasam- vinnu um stytting vinnutímans og hækkun vinnulauna. — Fyr- ir þessu er í raun og veru for dæmi: Genfar-sáttmálinn um átta stunda vinnudag. — Hvers vegna ætti ekki alveg eins að vera hægt að koma á 36 eða 32 vinnustunda viku og hækka verkalaunin? Eg get ekki séð neitt því til fyrirstöðu, að allar þjóðir gerðu með sér samkomu- lag um þetta.“ Húsabyggingar í Lundúnum. Á seinni árum hefir iðulega verið um það rætt i breskum blöðum, að útlit Lundúnahorg- ar væri mjög að breytast, hún væri að fá á sig annan svip smátt og smátt. Þetta er ekki kynlegt, þvi að stöðugt er verið, að rífa gamlar byggingar og reisa aðrar nýjar i staðinn, byggingar, sem í ýmsu eru mjög frábrugðnar gömlu byggingun- um ekki síst að því levli, að þær eru yfirleitt hærri. Til dæmis að taka hafa verið reist svo mörg ný hús við Regent Street, að útlit götunnar er gerbreytt frá því er var fyrir fáum árum. Mestum breytingum er Lund- únaborg uiuiirorpin i þeim hluta borgarinnar, sem stór- verslanir eru flestar. Mörg ný og' stór verslunarhús bafa verið reist í miðhluta borgarinnar. Seinasta stórhýsið er Unilever House, hin nýja bækistöð Lever Brothers, sem gnæfir á annað hundrað fet yfir Thamesfljót við Blackfriars Bridge. Er hús þetta eitthvert mesta og feg- ursta verslunarhús í Lundúna- horg. Gólfflötur þess er 27,000 ferh.fet ensk og nægilegt rými er þar fyrir 4000 manns. Þangað til fyrir skömmu síð- an leyfðu yfirvöld Lundúna- borgar eig'i, að bygð væri hærri hús en 80 fet, nema undanþág'- ur væri veittar, en til þess kom mjög sjaldan. Nú hefir London County Council fyrir skömmu levft að reisa alt að því 100 feta há liús, og hærri hús má reisa, ef undanþága fæst, en það mun verða gerl, ef sérstökum skil- yrðum verður fullnægt. Hins- vegar er búist við, að þess muni eig'i langt að bíða, að ieyft verði að reisa hús í Lundúnaborg, er séu 150—200 feta liá. Þó mun alls eig'i vaka fyrir breskum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.