Rökkur - 01.12.1932, Page 63

Rökkur - 01.12.1932, Page 63
R 0 K K U R 141 ins. Voru þeir ekki ósvipaðir Jberum eftir því sem höfuð- niælingar virðast nú benda til (hvorirtveggja langhöfðar). Á árunum 600—400 f. Kr. koinu Keltar fyrst inn á Spán. Er þeirra a. m. k. ekki getið fyr en á fjórðu öld, að gríski ferða- maðurinn Pyteas telur þá búa á vestanverðu því landi, sem nú nefnist Frakkland. Þeir voru einnig komnir frá Asíu og <ireifðust víða um lönd. Þeir voru Indógermanskir eða ar- iskir, óskyldir íberum, ósiðaðir mjög og létu ekki að sér kveða i menningarlegu tilliti. Eftir marg-ítrekaðar innrásartil- raunir tókst þeim að leggja undir sig allverulegan hluta Pýreneaskagans, og tóku sér þar bólfestu. Iberar höfðust eft- ir það við í Pýreneadölum, á strandlengjunni við Miðjarðar- hafið og suður-Spáni. Aftur urðu Keltar í meiri hluta þar sem nú heitir Galisía og Portú- gal. Á allri norðurströndinni og um miðbik landsins runnu þjóð- flokkar þessir saman, en þó bar nieira á Iberum, og gengu þeir undir nafninu Keltíberar í forn- urn ritum. Fönikar tóku fvrst að venja komur sínar til Spánar á elleftu óld f. Kr. Fyrir þeim vakti ekki unnað en auðgast á verslun sinni við landsmenn. Þeir hættu sér ekki langt inn i landið, en létu sér nægja að reisa viggirt- ar borgir og verslunarstöðvar á ströndinni (suður- og austur- strönd skagans), þar sem liöfn var góð. Ein af þeim borgum var Cádiz, sem nú er ein af stærstu sjóverslunarborgum Spánar. Föníkar kendu lands- mönnum leturgerð og mynt- sláttu. Grikkir höfðu einnig djúp ábrif á menningu þeirra. Þeir komu til Spánar í verslun- arerindum eins og Föníkar og' settust að í Katalóníu, Yalencíu •og Galisíu og finnast þar enn menjar um veru þeirra. I fjórar aldir réðu Karþagó- borgarmenn yfir Spáni. En er öðru púnverska stríðinu lauk, böfðu þeir orðið að yfirgefa landið, sem þá komst smám saman undir yfirráð Rómverja. Allar þessar austrænu þjóðir höfðu mikil menningaráhrif á íbúa Spánar, útbreiddu tungur sinar og trúarbrögð, kendu þeim handiðnir, listir, notkun peninga og leturgerð, og minna íberísku stafirnir á föníska letr- ið, enda þótt enn hafi ekki tek- ist að ráða þá til hlitar. Alt til þess tíma, er Rómverjar lierj- uðu á Spáni, eða 200 árum f. Kr., var ekki um neinar veru- legar bókmentir að ræða með Spánarbúum. Þó er þess getið í fornum annálum, að íberísku
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.