Rökkur - 01.12.1932, Síða 66

Rökkur - 01.12.1932, Síða 66
144 R 0 K K U R nú er eg allslaus og sért þú eins þá getum við báðir bónbjargast i sameiningu.“ „Nei,“ segir Sankti Pétur, „þess gerist engin þörf, eg kann dálítið til lækninga og með þvi get eg unnið mér svo mikið inn, sem eg þarf til viðurværis.“ „Já,“ svaraði Glensbróðir, „það er nú gott fyrir þig, en eg kann ekkert i þess konar, svo eg' verð þá að betla einsamall.“ „Nú, komdu þá með mér,“ sagði Sankti Pétur, „ef mér fénast eitthvað, þá skalt þú fá belm- inginn.“ „Það er eg vel ánægður með,“ sagði Glensbróðir. Því næst fóru þeir báðir saman leiðar sinnar. Ekki leið á löngu áður en þeir komu að bóndabæ og heyrðu þar inni liljóð og vein. Þeir fara inn og hitta mann, sem er sjúk- ur og að fram kominn, en kon- an situr hjá honum grátandi. „Hættið þessu voli og veini,“ sagði Sankti Pétur,“ eg skal lækna manninn.“ Hann tók þá smyrslabauk upp úr vasa sínum, reið á mann- inn smyrslunum og gerði liann heilbrigðan í sama vetfangi, svo að hann stóð upp og var alveg jafngóður. Hjónin kölluðu upp yfir sig af fögnuði: „Hvernig eigum við að launa yður? Hvað eigum við að láta vður í té?“ En Sankti Pétur vildi ekkert liafa. Glensbróðir hnipti þá i hann og sagði: „Vertu ekki að þvi arna, taktu við þvi; við þurfum þess með!“ Að endingu kom bónda- konan með lamb og bað Sankti Pétur blessaðan að þiggja það af sér, en hann vildi það með engu móti. Þá hnipti Glensbróð- ir aftur í hann og mælti: „Taktu við því, kjáninn þinn, eg held okkur sé ekki vanþörf á því.“ „Jæja þá,“ sagði Sankti Pét- ur,“ eg skal þiggja lambið, en þú verður að bera það!“ „Hægast er það,“ sagði Glens- bróðir og lyfti lambinu upp á öxl sér. Eftir það fóru þeir leið- ar sinnar og komu i skóg. Þá segir Glensbróðir við Sankti Pétur: „Líttu á, liérna er fallegur blettur; eigum við ekki að steikja lambið hérna og eta það ?“ „Það má vel vera,“ sagði Sankti Pétur, „en eg kann ekki að steikja. Þá gerðu það eins og þú best getur, en eg ætla að vera á gangi á meðan þangað til lambið er fullsteikt, en þú mátt ekki fara að snæða fyrr en eg er kominn aftur; eg skal vera kominn aftur í tæka tíð.“ „Far þú bara,“ sagði Glens- bróðir,“ eg skal annast liitt.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.