Rökkur - 01.12.1932, Síða 67

Rökkur - 01.12.1932, Síða 67
R O K Ií U R 145 Þá gekk Sankti Pétur burt, en Glensbróðir slátraði lambinu, tók viðarteinung, stakk laxnbs- skrokknum upp á hann og steikti yfir eldi. Nú var steikin til, en Sankti Pétur ókominn. Þá blóðlangaði Glensbróður í steikina og hugsaði með sér: „Alténd er þó óhætt að smakka á henni.“ En liann tók samt ekki nema hjartað úr lambinu, beit í það og át það. Þá kemur Sankti Pétur og segir: „Þú mátt eta lambið einn, eg kæri mig ekki um nema hjart- að, fáðu mér það.“ Þá lét Glensbróðir fyrst eins og liann leitaði og fyndi ekki hjartað, þangað til hann segir afdráttarlaust: „Það er þar ekki.“ „Nú hvar skyldi það þá vera?“ spurði postulinn. „Það veit eg ekki,“ ansaði Glensbróðir,“ en eftir á að l'yggja, miklir asnar erum við báðir; við erum að leita að hjarta í lambinu og hvorugum kemur til hugar, að i lömbum or alls ekkert hjarta.“ „Hvaða vitleysa,“ segir Sankti Pétur. „Það er hjarta í liverri skepnu og hví skyldi þá eklci vcra hjarta i lambi?“ „Nei, víst ekki, kunningi,“ svaraði Glensbróðir,“ í lömbum er aldrei lijarta, hugsaðu þig bara um, þá muntu átta þig á þvi.“ „Jæja, látum það þá gott heita,“ mælti Sankti Pétur, fyrst ekki var neitt hjarta í lambinu, þá vil eg ekkert af því liafa. Þú getur etið það einn.“ „Það sem eg ekki get torg- að,“ segir Glensbróðir, „það læt eg í malpoka minn“, át síðan lielminginn af lambinu og stakk hinu niður i pokann. Þegar þeir nú voru komnir af stað og höfðu gengið kippkorn, þá lét Sankti Pétur koma stórt vatns- fall og renna þvert yfir leið þeirra, svo þeim var nauðugur einn kostur, að fara yfir það, Þá mælti Sankti Pétur: „Viltu þá játa, að þú liafir etið hjartað úr lambinu?“ „Nei,“ svaraði hinn, „eg át það aldrei“. En Sankti Pétur vildi ekki láta hann drukna, tók vöxtinn úr ánni og hjálpaði honum yfr- um. Síðan héldu þeir áfram fex'ð sinni og komu i kongsríki nokk- urt. Þar heyrðu þeir, að dóttir konungsins lægi fyrir dauðan- um. „Hæ, liæ, bróðir,“ kallaði Glensbróðir, „ef við gætum læknað hana, þá værum við hólpnir.“ Sanlcti Pétur lét hann ráða og héldu þeir til konungshall- 10 L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.