Rökkur - 01.12.1932, Blaðsíða 81

Rökkur - 01.12.1932, Blaðsíða 81
R O K K U R 159 cliffe, voru veiddir 10,000 lival- ir, og á árunum þar í kring mun hvalveiðin hafa verið svip- uð. En 1925—1926 voru veiddir 28,000 hvalir, 1929—1930 37,000 og 1930—1931 um 50,000. Jafnframt jókst þá og hvallýsisframleiðslan. 1920 nam liún 20 milj. gallons, 1925 —1926 58 milj., 1929—1930 140 milj. og 1930—1931 200 milj. gallons. „Vísindamennirnir“, segír Mr. Radcliffe, „hafa árum sam- an óttast afleiðingarnar af þess- ari miklu aukningu livalveið- anna, vegna þess, að þeir eru þeirrar skoðunar, að verði svo áfram lialdið, verði livölunum ef til vill útrýmt með öllu. Og loks er svo komið, að þeir menn, sem leggja fram féð til þess að stunda hvalveiðar, hafa séð fram á, að verði ekki gerðar ráðstafanir til þess að skipu- leggja hvalveiðarnar skynsam- lega, yrði atvinnugrein þeirra úr sögunni, er tímar líða. — Það, sem liggur til grundvallar fyrir þeim samningi, sem hér er um að ræða, er það, að þjóðirn- ar hafa sannfærst um, að nauð- syn krefur alþjóða skipulags í þessu máli. Þegar samningurinn kemur til framkvæmda, verð- ur þess krafist, að liver veiddur hvalur verði nýttur til fullnustu. Bannað verður að drepa hvali, sem ekki liafa náð fullum þroska. Upplýsingum verður safnað til þess að komast að því, hvort ástæður séu til að ótt- ast, að of mikið sé veitt af hvöl- um.“ „í fyrstu,“ segir Mr. Rad- cliffe loks, „stunduðu menn hvalveiðar á smábátum. Hval- irnir voru skutlaðir með hand- afli. Síðar var farið að nota byssur til þess að skutla hval- ina með (harpoon-guns). Skot- ið var á hvalina af hvalabyss- unni á skipsfjöl, hvalirnir siðan dregnir að skipshlið, og með- höndlaðir þar. Loks var farið að smíða bræðsluskipin svo kölluðu, stór skip, sem geta farið til fjarlægra miða. Er ispikið brætt í skipum þessum og afurðirnar útbúnar fyrir markaðinn að öllu leyti á stór- skipum þessum, en hvalveiðarn- ar stunda smærri skip, er fylgja bræðsluskipinu eftir. Eru oft skutlaðir 5—40 livalir á dag af sama leiðangri.“ Umferðaslys í Bretlandi. Nýlega hafa verið birtar skýrslur um umferðarslys á fyrsta fjórðungi yfirstandandi árs. Er fróðlegt, að bera þess- ar skýrslur saman við sams- konar skýrslur fyrir fyrsta fjórðung síðastliðins árs. Sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.