Alþýðublaðið - 08.10.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.10.1925, Blaðsíða 4
.4 IC9TI9RESBSfi Ritfregn. HelgS Hj&pvar: S&gur. Ryík, 1925. Utgefandi Jón Sigurjónsson. Ho'nndurinn seglst haía skrif að sögur þessar tll sefiogar eér á íslenzku máli. Pessi yfirlýdog finst mér yfirlætislegt lítlilætl En rakleitt og róiaga gengur hann til sætis síns í >gamla akólanumc. Eugan nýj<m hreim finn ég í rödd hanfs, og *kki fiast mér þetta vera nýjar sögur. Ea það dylst enguaj, að þetta eru guil-íalleglr >stfiar< og meira en það. Skáldleg list er < frá- sögn og efnUmeðferð. Lesardlnn fianur tll og hefir nautu af iestr- Inum. Persónurnar ®rn lifandi, máiið rembiogslaust. Höfuodur lýsir víða mjög vsl og hjart næmlega olnbogabörnum örlag- atna, týnir snildarlega margs konár misskilning, sem oinatt þjáir ýmsa monn og oít verður o sök til ægilegustu örlaga eða nkelllhiáturs Sérstakiega vll ég þakka höfundi fyrir lýainguna á frúnni i pögunni >B-íkkasnnd«. Frú Mxrgrét hét húa. t>að er ágæt lýaing eins og flsira < þess arl bók. Eitt er víst: JÞessar sögur vcrða umtalslaust vel iiðnar. 8, J. UmdagmnogTeginn. Tiðtalstími Páls tannlæknis r kl. 10—4, Netarlæbnlr er í nótt Jón KrUtjáneson, Miðstrætl 3 A Sím- ar 506 og 686, >destir< heitlr löag skáldsaga eftir Kristfnu Sigfúsdóttur skáfd koöu, nýkomin út. Kanpgjaldsmállð er umræðu- ræíuefni á fundi verkamannafé - lagsins >Dagsbrúnar< í kvöld kl. 8 Vs Pélagsmönnum er því nauð synlegt aö fjölsækja fundinn. KenskstlSrf Dr. Alexander Jóhannesson heflr verið skipaöur 1 Njkomið mikið árvai af vetrarkápvefnam, kjóla- og svantu ðúkum, 1 Ils konar kómalfarvorum, yfirhófnam 0? fataaði, ýmiss konar, nærfatnaðl og sokkom, prjónagarn, í ótal iitum, vefjargarn, hvítt og misiitt, regnhiífar, karla og kvenna r. fl, 0 fl., alt. meö nýjasta og Jægta veríi. ALFA Bankastræti 14. B&nkastrætl 14. kennari viB hein spekideild háskól-, ans og Baldur Andrésson cand theol. ráBinn kennari viB alþýBu skólann á Eiðum. Barnalesstofa Alþýðubókassfns- in« heflr nú verið opnuB aftur og er opin daglega kl. 3 — 7. siBd. Isflskssala. Pæreyski togarinn Royndin befir s4t afla í Englandi fyrir yflr 1600 sterlirgspund. Samningsnppsflgn Atvinnu r«akendur í HafnarflrBi hafa sagt upp kaupgjaldsamningnum víð verkamannafólagið frá 31. dez. með áskildum þriggja mánaBa fyrirvara. Hefmlr, söngmál ablaö, 2. og 3. tbl. 3. árg., er nýkomiö út meB greinum um fslenzka stúdentakór- inn í Khöfn Chopin, samsöngva 0. fl. Utflatnfngar íslenzkra afurBa heflr samkvæmt skýrslu frá Gtng- isnafndinni nun iB í september- mánuði 9 394 450 kr. og samtals þaB, sem af er ; rinu, 49 860 345 kr. Um sama eyti í fyrra var útflutningurinn írBinn 55 700 000 kr. Pótt krónuta án só lægri í ár, er útflutningurina nærri 6 mill- jónum gullkróna meira virBi en á sama tíma í fyr a. Veðrið. Hiti mestur 13 st. (á Sey'isflröi), minstur 7 st. 8 st. í Rvík. Átt sufilrg og suBvestlæg, stinningshvðss /íða. VeBurspá: SuBvestiæg og 'estlæg átt; úr- koma, einkum i Suðvesturiandi; þoka á Suðvestur- og Vestur landi. Bækur til sölu ó afgrelðslu Alþýðublaðslns, gefoar út af Alþýðafiokknam: Söngyar jafnaðarmanna kr. 0,50 Bylting og íhald — 1,00 Höfuðóyinurinn _ 1,00 Dailt um jafnaðaratefnuna — 1,50 Bækur þessar fást einnig hjá útaölu- mönnum blaðsins úti um land, Enn fremur fást eftirtaldar bækur & af- greiðslu blaðsins: Réttur, IX. árg., kr.~ 4,60 fyrir áskrifendur — 4,00 Bréf til Láru __ 6,00 éLÍlar Tarzans-sögurnar, sem út eru komnar, — 20,00 Eyltingin í Rússlandi -• 8,00 Yeggmyndlr, fallegar eg ódýr- ar, Frayjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Haustrlgnlngar og Spánskar nætur fást < Bókaverzlun Þorst. Gíalasonar og Bókabúðlnni á Laugavegl 46. Llstaverkasýnlng GuBm. Ein- arssonar veiöur opitt til sunnudaga* kvölds. Aí veiðam kom í nótt togar- inn Karisefni (með 134 tn, lifrar). Hklpaferðlr. Hjalmar Bakkevig, öíktökuskip, kom í nótt til Edin- borgar veizlunar. Lyra fer í kvöld^ Mínervofnndar í kvöld. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hallbjörn Halldórsson. Prentsm. Hallgr. Benediktsaonar Bergstaðastræti 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.