Rökkur - 01.12.1932, Síða 110

Rökkur - 01.12.1932, Síða 110
188 R O Ií K U R ferð eða fólk að verki. Þegar í dagrenning gengu menn í fylk- ingum um göturnar og hrópuðu „lifi lýðveldið“, „niður með Sanjurjo“ o. s. frv. Undir eiirs og fregnir bárust um flótta San- jurjos, liófust liermdarverkin. Þau hófust með því að kveikt var í Villa Casablanca, þar sem Sanjurjo hafði haft aðalbæki- stöð sína. Því næst kveikli múgurinn i Casino bygging- unni, verslunarmannaklúbbn- um og búsi því, sem blaðið ABC hefir aðsetur sitt i. Lýður- inn kveikti líka i húsi, sem ráðs- maður blaðsins átti. Lýðurinn fór því næst í fangahúsið og lét lausa menn þá, sem uppreistarmenn böfðu handtekið. Varela borgarstjóri var borinn á gullstól um göt- urnar, en liann var einn binna handteknu. Tók hann þegar við störfum, er lýðurinn slepti honum. Sanjurjo var bandtekinn, er bann kom til Huelva. Með bon- um var sonur bans og nokkrir vfirforingjar. Einnig voru band- teknir Berenguer bershöfðingi, eftirmaður Rivera, Ruiz del Portal hersböfðingi og Magaz aðmíráll. Stundu síðar voru þeir handteknir hersböfðingj- arnir Jordana og Perez. Hers- böfðinginn Gomez Martin komst undan á flótta. Þjóðþingið veitti ríkisstjórn- inni heimild til þess að setja af alla embættismenn, sem á sann- aðist þátttaka i uppreistinni. Sanjurjo bersböfðingi var fluttur til Madrid. — Á meðal þeirra, sem handteknir voru, var de Gandul markgreifi. Hann ætlaði að flýja til Portú- gal. de Sauceda markgreifi var lika handtekinn á landamærun- nm, en Onio Primo de Rivera, sonur einræðisherrans sáluga, var liandtekinn á frakknesku landamærunum. Þ. 12. ágúst er símað frá Madrid: „Sanjurjo bersböfð- ingi og aðrir uppreistarleið- togar eru nú í fangelsi bersins bér og bíða þess, að mál þeirra verði tekið fyri r, en lýðurinn krefst þess, að þeir verði tekn- ir af lífi fyrir svikráð gegn lýðveldinu. Azana forsætisráðberra og' bermálaráðlierra, gaf þegar í gær í skvn, að Sanjurjo myndi fá þungan dóm. Yfirbeyrslurnar bófust i nótt kl. 2. Haldið er áfram að leita uppi ýmsa menn, sem grunað- ir eru um þátttöku í byltingar- tilrauninni og með hverri stund fjölgar þeim, sem band- teknir bafa verið, flestir í Se- villa. Miguel Primo de Rivera befir verið handtekinn og er nú í sama fangelsi og bróðir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.