Rökkur - 01.12.1932, Síða 110
188
R O Ií K U R
ferð eða fólk að verki. Þegar í
dagrenning gengu menn í fylk-
ingum um göturnar og hrópuðu
„lifi lýðveldið“, „niður með
Sanjurjo“ o. s. frv. Undir eiirs
og fregnir bárust um flótta San-
jurjos, liófust liermdarverkin.
Þau hófust með því að kveikt
var í Villa Casablanca, þar sem
Sanjurjo hafði haft aðalbæki-
stöð sína. Því næst kveikli
múgurinn i Casino bygging-
unni, verslunarmannaklúbbn-
um og búsi því, sem blaðið
ABC hefir aðsetur sitt i. Lýður-
inn kveikti líka i húsi, sem ráðs-
maður blaðsins átti.
Lýðurinn fór því næst í
fangahúsið og lét lausa menn
þá, sem uppreistarmenn böfðu
handtekið. Varela borgarstjóri
var borinn á gullstól um göt-
urnar, en liann var einn binna
handteknu. Tók hann þegar við
störfum, er lýðurinn slepti
honum.
Sanjurjo var bandtekinn, er
bann kom til Huelva. Með bon-
um var sonur bans og nokkrir
vfirforingjar. Einnig voru band-
teknir Berenguer bershöfðingi,
eftirmaður Rivera, Ruiz del
Portal hersböfðingi og Magaz
aðmíráll. Stundu síðar voru
þeir handteknir hersböfðingj-
arnir Jordana og Perez. Hers-
böfðinginn Gomez Martin
komst undan á flótta.
Þjóðþingið veitti ríkisstjórn-
inni heimild til þess að setja af
alla embættismenn, sem á sann-
aðist þátttaka i uppreistinni.
Sanjurjo bersböfðingi var
fluttur til Madrid. — Á meðal
þeirra, sem handteknir voru,
var de Gandul markgreifi.
Hann ætlaði að flýja til Portú-
gal. de Sauceda markgreifi var
lika handtekinn á landamærun-
nm, en Onio Primo de Rivera,
sonur einræðisherrans sáluga,
var liandtekinn á frakknesku
landamærunum.
Þ. 12. ágúst er símað frá
Madrid: „Sanjurjo bersböfð-
ingi og aðrir uppreistarleið-
togar eru nú í fangelsi bersins
bér og bíða þess, að mál þeirra
verði tekið fyri r, en lýðurinn
krefst þess, að þeir verði tekn-
ir af lífi fyrir svikráð gegn
lýðveldinu.
Azana forsætisráðberra og'
bermálaráðlierra, gaf þegar í
gær í skvn, að Sanjurjo myndi
fá þungan dóm.
Yfirbeyrslurnar bófust i nótt
kl. 2. Haldið er áfram að leita
uppi ýmsa menn, sem grunað-
ir eru um þátttöku í byltingar-
tilrauninni og með hverri
stund fjölgar þeim, sem band-
teknir bafa verið, flestir í Se-
villa. Miguel Primo de Rivera
befir verið handtekinn og er
nú í sama fangelsi og bróðir