Rökkur - 01.12.1932, Page 111

Rökkur - 01.12.1932, Page 111
R O K K U R 189 lians, sem handtekinn var í gær.“ Þ. 13. ágúst er símað frá ðladrid: „Ríkisstjórnin á mik- ið vandamál óleyst, þ. e. hvort liegna sknli leiðtogum upp- reistarmanna með því að taka þá af lífi eða ekki. Almenning- ur krefst þess, að Sanjurjo, eitt sinn átrúnaðargoð lýðsins, verði tekinn af lífi. Ýmsir þingmenn hafa horið fram kröfur um það, að Sanjurjo verði leiddur fyrir lierrétt og því næst skotinn. En i augum spánversku ráðherranna, lög- fræðinga, háskólakennara og ýmsra mætustu manna þjóðar- innar er úr vöndu að ráða. Þeir eru mótfallnir líflátshegn- ingum og vildu ekki setja ákvæði um þær i stjórnarskrá lýðveldisins, en í hegningar- lögumun eru ákvæði um líf- látsdóma, því að menn töldu rétt að hafa slík ákvæði i lög- um, að því er herinn snerti að- allega. Ank þess vita ráðherr- arnir vel, að það getur verið óheppilegt að heita of mikilli hörku, það geti leitt til þess, að samúðin með konungssinn- um aukist. En eins og stendur má al- þýða manna ekki heyra annað nefnt, en að Sanjurjo sé tekinn af lífi. Fjölmennir fundir eru iialdnir um alt landið, kröfu- álvktanir samþyktar mót- mælalaust, og- símskeyti her- ast ríkisstjórninni aðra hverja mínútu að kalla má, þess efn- is, að Sanjurjo verði að dæma til lífláts. Æsingin i landinu er mikil, ekki sist á Suður-Spáni, þar sem lýðurinn er enn í því skapi að vilja lialda áfram hermdarverkum. Ungir lýð- veldissinnar i Granada liafa tekið upp á því, að móðga konur konungssinna með því að rífa af þeim krossmerki þeirra, og eru horfur á, að upp á þessu verði tekið i öðrum horgum Spánar. Víða eru spánverskir aðalsmenn liand- teknir og settir í fangelsi. Á meðal þeirra er liertoginn af Medinaceli, einn af mektar- mönnum Spánar. í fyrsta skifti svo menn vita til er spánversk- um aðalsmönnum nú búin vist í fangahússklefum, eins og horgurum, sem komast í tæri við lögin. Áður fyrr nutu aðals- menn, er fangelsaðir voru, ým- issa forréttinda. Samkvæmt til- kynningu í gærkveldi hafa 468 menn verið liandteknir og settir í fangelsi síðustu dagana. Þungar sakir eru bornar á fæsta hina handteknu. Sumir halda því fram, að yfirvöldin
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.