Rökkur - 01.12.1932, Side 112
190
R O K K U R
liafi handtekið suma aðals-
mennina þeim til verndar
gegn æstum lýðnum.
Sanjurjo kvað liafa borið sig
illa síðan liann var handtek-
inn og vafalaust verður revnt
með ýmsu móti að koma því
til leiðar, að lumn fái að lialda
lífi sínu.
En alþýðumennirnir hafa ó-
neitanlega mikið til sins máls.
Þeir segja sem svo, að liér sé
um mann að ræða af þeirri
stétt, sem kúgað hafi þjóðina
i lieila öld, — margar aftökur
hafi farið fram á Spáni á þeim
tíma, en aldrei iiafi það kom-
ið fyrir, að nokkur hershöfð-
ingi væri tekinn af lífi, þótt
liann hefði brotið lög landsins
og setið á svikráðum við það.
Og lýðurinn krefst þess, að
Sanjurjo verði ekki hlíft.
Sá orðrómur er á sveimi í
Madrid í dag', að konungssinn-
ar liafi í hótunum að drepa
Azana ráðherra, ef Sanjurjo
verði tekinn af lifi.“
Þ. 17. ágúst er símað frá
Madrid: Alcala Zamora for-
seti hefir fallist á frumvarp til
laga, sem ríkisstjórnin liefir
undirbúið, og' legg'ur fyrir
þjóðþingið í dag. Samkvæmt
frumvarpi þessu er rikisstjórn-
inni heimilt að gera upptækar
eignir þeirra manna, sem svik-
ráð sannast á g'egn lýðveldinu.
Frumvarpið var lagt fyrir Za-
mora, er hann var staddur í
höllinni La Granja, er var áð-
ur sumarbústaður Alfonso
konungs. Samkv. frumvarp-
inu verða jarðeignir manna, er
þátt tóku í byltingunni sein-
ustu gerðar upptækar, en einn-
ig verða þeir, sem í lienni tóku
þátt, sviftir öllum þeim forrétt-
indum, er þeir liafa haft frá
fornu fari. Fruinvarpinu er
sem sé aðallega heint gegn að-
alsmönnum, en þeir höfðu,
sem kunnugt er, forgöngu í
byltingartilrauninni. Búist er
við, að frumvarpinu verðí
hraðað gegnum þingið, og að
það verði að lögum i kveld eða
á morgun. (Frumvarpið fór
hraðbyri gegnum þingið og
var samþykt eftir skammar
umræður, að því er síðari
skeyti hermdu). í stjórnar-
skránni er grein, sem samþykt
var fyrir atbeina jafnaðar-
manna, þess efnis, að eignir
manna megi ekki gera upptæk-
ar án skaðabóta, nema um vel-
ferð ríkisins sé að ræða, og sé
það samþykt í hvert skifti af
þjóðþinginu. Tveir auðugustu
tignarmenn Spánar eru nú í
fangelsi og híða dóms, sakaðir
um að liafa aðstoðað Sanjurjo
og hina hershöfðingjana, er
forg'öngu höfðu í uppreistinni.
Eru það þeir hertoginn af