Rökkur - 01.12.1932, Side 112

Rökkur - 01.12.1932, Side 112
190 R O K K U R liafi handtekið suma aðals- mennina þeim til verndar gegn æstum lýðnum. Sanjurjo kvað liafa borið sig illa síðan liann var handtek- inn og vafalaust verður revnt með ýmsu móti að koma því til leiðar, að lumn fái að lialda lífi sínu. En alþýðumennirnir hafa ó- neitanlega mikið til sins máls. Þeir segja sem svo, að liér sé um mann að ræða af þeirri stétt, sem kúgað hafi þjóðina i lieila öld, — margar aftökur hafi farið fram á Spáni á þeim tíma, en aldrei iiafi það kom- ið fyrir, að nokkur hershöfð- ingi væri tekinn af lífi, þótt liann hefði brotið lög landsins og setið á svikráðum við það. Og lýðurinn krefst þess, að Sanjurjo verði ekki hlíft. Sá orðrómur er á sveimi í Madrid í dag', að konungssinn- ar liafi í hótunum að drepa Azana ráðherra, ef Sanjurjo verði tekinn af lifi.“ Þ. 17. ágúst er símað frá Madrid: Alcala Zamora for- seti hefir fallist á frumvarp til laga, sem ríkisstjórnin liefir undirbúið, og' legg'ur fyrir þjóðþingið í dag. Samkvæmt frumvarpi þessu er rikisstjórn- inni heimilt að gera upptækar eignir þeirra manna, sem svik- ráð sannast á g'egn lýðveldinu. Frumvarpið var lagt fyrir Za- mora, er hann var staddur í höllinni La Granja, er var áð- ur sumarbústaður Alfonso konungs. Samkv. frumvarp- inu verða jarðeignir manna, er þátt tóku í byltingunni sein- ustu gerðar upptækar, en einn- ig verða þeir, sem í lienni tóku þátt, sviftir öllum þeim forrétt- indum, er þeir liafa haft frá fornu fari. Fruinvarpinu er sem sé aðallega heint gegn að- alsmönnum, en þeir höfðu, sem kunnugt er, forgöngu í byltingartilrauninni. Búist er við, að frumvarpinu verðí hraðað gegnum þingið, og að það verði að lögum i kveld eða á morgun. (Frumvarpið fór hraðbyri gegnum þingið og var samþykt eftir skammar umræður, að því er síðari skeyti hermdu). í stjórnar- skránni er grein, sem samþykt var fyrir atbeina jafnaðar- manna, þess efnis, að eignir manna megi ekki gera upptæk- ar án skaðabóta, nema um vel- ferð ríkisins sé að ræða, og sé það samþykt í hvert skifti af þjóðþinginu. Tveir auðugustu tignarmenn Spánar eru nú í fangelsi og híða dóms, sakaðir um að liafa aðstoðað Sanjurjo og hina hershöfðingjana, er forg'öngu höfðu í uppreistinni. Eru það þeir hertoginn af
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Rökkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.