Rökkur - 01.12.1932, Qupperneq 124

Rökkur - 01.12.1932, Qupperneq 124
202 R O K K U R menn fegnir hvíldinni og gengu til rekkju. Hafði það oft komið fyrir áður, að Dantés var.einn við stýr- ið, og vakti þetta engan grun i brjósti nokkurs manns, sem á skip- inu var. Þessu var þannig varið, að Dan- tés greip á stundum öflug einveru- þrá. Og þá helst, þegar veður var fagurt að næturlagi. Og er það í rauninni ekki svo, að einvera á slík- um stundum sem þessum, sé yndis- leg? Þegar skipstjórinn gekk á þilfar var byrinn orðinn blásandi og skip- ið fór hratt fyrir fullum seglum. Þeir fóru með næstum þvi 10 hnúta hraða á klukkustund. Út við sjón- deildarhringinn hylti undir eyjuna Monte Christo. Edmond lét stjórn í hendur skipstjóranum og lagðist fyrir i hengihvílu sinni. En þótt honum hefði eigi orðið svefnsamt nóttina á undan, gat hann eigi fest blund. Tveimur stundum síðar gekk hann á þilfar á ný, en þá var skút- an að fara fram hjá Elbu-eyju. Eyj- an Monte Christo var nú umvafin geislum sólarinnar. Sást eyjan nú skýrt og greinilega. Edmond virti fyrir sér með aðdáun þessa kletta- eyju, sem var svo einkennilega fög- ur i sólskininu. Loks kl. 10 að kveldi var stigið á land. Þegar nú Dantés var svo nærri markinu, gat hann ekki haldið ó- þreyju sinni i skefjum. Og hann varð fyrstur manna til þess að stökkva á land. Hefði hann eigi ótt- ast, að það myndi vekja grun manna, hefði hann varpað sér á knén og kyst jörðina, eins og Brut- us forðum. Xú var komið kolamyrkur, en klukkan ellefu kviknaði tunglið, og sendi silfurgeisla sína yfir hafið og eyjuna. Skipsmenn allir á „La Jeune Amélie“ voru þaulkunnugir á eyj- unni, enda höfðu þeir allir verið þar mörgum sinnum. Dantés hafði einnig oft farið fram hjá eyjunni á leið til Austur- landa og á heimleið þaðan, en. aldrei hafði hann, eins ög fyrr var að vik- ið, stigið fæti á land á eyjunni. Hann gaf sig nú á tal við Jacopo og sagði: „Hvar eigum við að hafast við i nótt?“ „Auðvitað í skipinu.“ „Mundi ekki fara betur um okk- ur, ef við værum í nótt í einhverj- um hellinum á eyjunni?" „Hvaða hellum?“ „Hellunum á eyjunni!“ „Eg veit ekki af neinum hellum á eyjunni," sagði Jacopo. Ivaldur sveiti spratt fram á enni Dantésar. „Eru þá engir hellar á eyjunni?“ spurði hann. „Engir, það eg veit til,“ svaraði Jacopo. Andartak var Dantés sem steini lostinn, en þá flaug honum í hug, að vera mætti, að hellismunnarnir hefði fylst i landskjálftum, eða jafn- vel, að menn hefði hulið þá, í ör- yggis skyni, að fyrirskipan Spada kardinála. Xæst var því fyrir hendi, að gera tilraun til þess að komast að raun um hvar hellismunninn væri. Það var vitanlega tilgangs- laust, að leita að kveld- eða nætur- lagi, svo Dantés sló allri leit á frest til næsta morguns. Auk þess var nú gefið merki úti á sjónum, og var þvi augljóst, að nú varð að hefjast handa um störf. Skipið, sem beið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.