Rökkur - 01.12.1932, Side 130

Rökkur - 01.12.1932, Side 130
208 R Ö Ií K U R hjó sterklega grein af olíuviöartré einu og skar af henni alt lim. Setti hann greinina inn í holuna og ætl- aði að nota hana í stað vogarstangar, til þess að mjaka til steininum, en hann gat ekki hreyft hann. Hann hugleiddi nú hvað gera skyldi, en ■datt ekkert ráð i hug, fyrr en hann Jvom auga á púðurhornið, sem Jac- iopo hafði skilið eftir hjá honum. ÍHann brosti við. Þessi uppfundning, sem hafði orðið mönnunum til svo mikillar bölvunar, átti nú að verða honum að gagni. Hjó hann nú sem ákafast í undirstöðuna, og hafði loks grafið nægiiega stóra holu fyrir púðrið. Ætlaði hann að komast hjá erfiði, með þvi að sprengja burt klettinn. Hann tók nú vasaklút sinn ■og nuggaði hann i saltpétri, og not- aði til þess að kveikja i púðrinu. Þegar kviknað hafði i klútnum, hrað- aði hann sér kippkorn frá, og mátti ekki seinna vera, því að andartaki síðar læsti eldurinn sig inn í púð- urholuna, og varð af sprenging mik- il. Kletturinn færðist talsvert til, en undirstaðan gliðnaði öll í sundur. Aragrúi skriðkvikinda hentist í all- ar áttir, en snákur einn langur, sem legið hafði í leyni þarna i nánd, skreið á brott sem hraðast, í ótal hlykkjum, og hvarf inn í lággróð- urinn. Dantés færði sig nú aftur nær og að klettinum, sem nú hallaðist í átt- ina til sjávarins. Og nú beitti sjó- víkingurinn,sem leitaði fjársjóðanna, öllu afli sínu til þess að ýta klett- inum niður slakkann, til þess að hann ylti i sjó niður. Og sannarlega var Dantés kempu líkur á þessarí stund. En hann gat eigi hreyft kletf- inn, fyr en hann tók greinina sterku og notaði hana til að lyfta honum. Og loks tókst honum, með því að beita öllu afli sínu, að velta honum fram af og í sjó niður. Þar, sem kletturinn hafði verið fastur í jörð, var nú hringmynduð dæld. í henni miðri var ferköntuð hella, og í henni miöri járnhringur. Dantés rak upp gleðióp og undrun- ar. Þessi fyrsta tilraun hans hafði gengið að óskum. Feginn hefði hann viljað halda áfram erfiði sinu, án tafar, en hann hafði hjartslátt mik- inn og titraði allur af æsingu og áreynslunni, svo að hann varð að hvílasí. En þetta var aðeins eitt and- artak eða tvö. Edmond setti nú greinina í hringinn og reyndi að lyfta hellunni. Tókst honum það all- greiðlega. Blöstu nú við honum þrep, sem lágu niður i dimman og, að því er virtist, djúpan helli. Einhver annar hefði ef til vill rekið upp fagnaðaróp, en Dantés varð undar- lega skapi farinn á þessari stundu. Hann fölnaði upp, og varð hikandi og hugsi. „Eg verð að vera hugrakkur,“ sagði hann við sjálfan sig, „og taka þvi sem að höndum ber af karl- mensku. Eg er orðinn vanur mót- lætinu og eg má ekki láta vonbrigð- in draga úr þreki mínu. Til hvers hefði eg þá þraukað öll kvalaárin? Þó er eins og þrengi um hjartað, þegar fagrar vonir og ímyndanir, sem hafa lyft huganum hátt, verða að engu. Faría hefir dreymt þetta. Spada kardínáli gróf aldrei neinn fjársjóð í jörð hér. Ef til vill steig hann aldrei fæti sínum á þessa eyju. En hafi hann farið hingað með fjár- sjóðu sína, til þess að fela þá, hver veit nema Cæsar Borgia, hinn hug- rakki æfintýramaður og launráða- bruggari og óþreytandi ræningi- hafi veitt honum eftirför, eða siðar, fuudið táknin, og notað þau seni
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Rökkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.