Rökkur - 01.12.1932, Qupperneq 135

Rökkur - 01.12.1932, Qupperneq 135
ROKIvUR 213 lokið á kistuna eins vandlega og unt var, og stráði sandi og moid yfir hana, og reyndi að ganga þannig frá öllu, að engin merki sæist þess, að hann hefði komið þar eða þess sæist merki, að þarna vær'i féinæti falið. Þegar hann var koniinn út fylti hann yfir hellismunnann nieð grjóti, en várpaði mold í allar gluf- ur, og setti niður murtur og þyrni- pl'öntur í moldina. Því næst vökvaði hann plönturnar og afmáði öil fót- spor sín í nánd við héllismunnann. Xæst var þá fyrir hiindum að bíða félaga sinna. Beið hann þeirra með mikilli ó- þreyju. Hann bar enga þrá i brjósti til þess að vaka sem dreki yfir gulli sínu. Hann átti nú fyrir höndum að hverfa á ný til starfa i lífinu og samfélags við aðra menn, afla sér álits, tignar og valds svo mikils, að að eins er á valdi þeirra að afla sér, er hafa of fjár handa milli. Á sjötta degi komu smygla'rnir. Hantés þekti „La Jcune Amélie", er hún var i nokkurri fjarlægð frá eyj- unni. Þegar skipið nálgaðist, fór hann til strandar og haltraði á göngunni, til þess að félaga hans grunaði eigi neitt. Tókst honum svo vel að leika á félaga sina, að þeir héldu að það væri rétt, er hann sagði þeim, að hann væri talsvert betri, en samt hefði hann talsverð- ar þjáningar enn þá. Spurði hann þá nú tiðinda af ferð þeirra. lvváð- ust smyglarnir hafa komið vörunum á land slysalaust, en er þvi var lok- ið, hefði þeim borist fregnir um, að varðslcip væri nýfarið frá Toulon og stefndi i áttina til þeirra undir fullum seglum. Urðu þeir því að sigla sem hr.aðast þeir máttu. Kváð"- ust þeir hafa barmað sér mjög yfir fjarveru Dantésar, vegna hinna á- gætu skipstjórnarhæfileika hans. Varðskipið hafði stöðugt unnið á, og loks varð náttmyrkrið eitt þeim til bjargar, því að þá gátu þeir siglt fyrir Korsíku-höfða og komist und- an. Þegar tekið var tillit til alls, sögðu smyglarnir, varð þó eigi ann- að sagt, en að alt hefði gengið að óskum, og allir hefði borið sæmi- legan ágóða úr býtum. Allir skips- menn kváðust hafa saknað Dantésar á ferðinni, en mest þó Jacopo. Höfðu skipsmenn hagnast um 50 pjastra hver, og þótti Jacopo mjög leitt, að Dantés hafði orðið af ágóða þeim, sem fallið hefði í hans hlut, ef hann hefði getað verið með þeim. Edmond gætti þess vandlega að leika hlutverk sitt áfram. Hann var- aðist að hrosa, er Jacopo barmaði sér yfir því, hvers hann hefði farið á inis, af því að hann hafði haldið k'ýrru fyrir á eyjunni. En La Jeune Amélie var að liessu sinni komin til Monte Christo til þess eins að sækja hann, og steig hann þvi þegar á skipsfjöl, en því næst var lagt af stað til Leghorn. Þegar þangað kóm, fór hann á fund Gyðings nokkurs, sem versl- aði með eðalsteina. Seldi Dantés honum 4 smæstu steina sína fyrir 5000 lífrur hvern. Dantés óttaðist í fyrstu, að það mundi vekja grunsemd, er fátækur sjómaður byði svo verðmæta steina til sölu, en Gyðingurinn var hygn- ari en svo, að hann færi að for- vitnast um hvernig Dantés hefði komist yfir steinana, því að vel var honum ljóst, að hann myndi hagn- ast um 4000 lífrur á kaupunum. Daginn eftir afhenti Dantés Ja- copo að gjöf nýsmíðað skip og auk þess fjárliæð nokkra, eitt hundrað pjastra, til þess að hann gæti ráðið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.