Alþýðublaðið - 09.10.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.10.1925, Blaðsíða 1
Almeon kappglíma I I5nó ( kvölA kl. 7 !4 á Ármanns. En það verðnr Happdrætti nm verilannio. Hver, aam dregur einn drátt fyrir 50 aurs, er þar roeð ordinn þátttakandi í glímnnni, avo ekkl þuría þátttatrendur að vera ætðir í llatinnl til að h'jóta verðlaunin. En þau eru meiri heidur en nokkurn tíma hfcfir þektt á kappglímu, hlntaveltn eða happdrætti hingað tll. 1. verðlaun (happdrættl): ííýr skápgramniófónn frá hr. Jónl tónskáidi Laxdal, sem mynðl koata hár f varzlunum ca. 700 krónur. (Grammófónninn verður tii sýnis f skemmuglugga Haralda i dag, þangað tli hlutaveitan byrjar.) t 2. verðlauo (happdrætti): Nýr legubekkur (50 fjaðra) bezta tej?., frá húsgagnaverzluninni Áfram. 3. verðltuu (happdrætt!): Grullfallegt gimbrarlumb ofan úr Borgarfjarðaratdöium. Um þessi þrenn verðlaun (eða happdrætt!) verður dregið f kvöid í Iðnó að hiutaveitunni lokinni, af fulitrúa bæjarfógeta. — Veiða svo verðlaunln aamstuudls athent. Á hlutaveltunni •vevðnr auk þessa óvenjulega miklð aI góðum dráttum, svo semt mörg tonn af koium, nýr kolaofn, saltfiskur, kartöflur og mjöivara í hellum sekkjum, ka'.fi og sykur, niðursuðnvörur, hrdnlætievörur, ný n ýndavéi (tyrir fiimpakka) ásamt tilheyrandi mattskífo, piötuka- chettn, *t*tlv og hulstri, ásamt miklu af öðrum amatörvörum. — Enn frearar búsáhöld, Ulster- frakkaefni frá Álafosti, ásamt miklu af nýjum og góðum fatnaði. — E>á ei ötallð: bíiferðir, Bíómiðar, aæigæti, sigarettur og vlndiar. Hér verðor staðar að nema, þvl að Alþýðubiaðlð hefir ekki rúm íyrlr melra, en munirnir á þessari hlutaveltu fcýnts bezt, nö glímuiélagið Armann á betrl styrktarmenn heldur en nokkuð annað féíag hér f bænum. Þvátt tyvlv alla þessa góðu munl vevða engin núll, en aðganguvinn kostav 50 auva og dváttuvlnn 50 auva. Hliömsveit P. 0. Bernburgs skemtir gestonum. Jassbandlð vevðuv með,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.