Alþýðublaðið - 09.10.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.10.1925, Blaðsíða 2
2 Engio hröSDO. fab vilja sj&lfsagt ýmsir gera ráö fyrir því, a8 hneykslisfram- ferbi skólanefndanna víð Iönskól- ánn og Yerzlunarskólann sé ekki annað en hrösun í bili, sem e>'gi sér ekki dýpri rætur en stundar- gremja einstakra manna. En ef vel er aö gáð, sést, aö þafi á sér dýpri rætur. í sömu vikunni, sem skólanefndirnar framkvæma ráö- stöíun sina, vekur bæjarfulltrúi, aem sætl á í miðstjórn íhalds- flokksins, máls á því á bæjar- stjórnarfundi, að í barnaskóianum séu kennarar, sem sli á stjórn- máladeilum mebal barnanna, og kom greinilega í Ijós hjá honum, að hann taldi óheppilegt, að kenn- arar barnasljóiana hefðu skoðana írelsi. Kvað bann svo ríkt að að hann taldi rétt, að skólanefed barnaskóians hefði látið reka frá starfl tvo kennara (Hallgrím Jóns- son og Helga Hjörvar), sem í vor gerðu athugasemdir við guðlasts málshöfðun íhaldsstjói narinnar. Skólastjóri barnaskólans (Siguiður Jónsson) og Ólafur Friðriksson tóku ofan í vlð bæjnfulltrúann og bentu honum á, hverja óhæfu hann færi með, og skólastjóri áieit, að skoðanalausir kennarar væru ab jafnaði ónýtir kennarar. Þegar litið er til þessa atviks í sambandi við hneykslið í Iðaskól- anum og Verzlunarskólanum, má renna grun í, hver sé undirrót þess. Frjáls hugsun og sjálfstæð íhugun er auðvaldsstétt allra landa þyrnir í augum. Hún veit, hversu völtum fótum hún stendur, og að »skipulag< hennar stenzt ekki dóm sjálfstæðrar hugsunar. Þess vegna leggur hún alls staðar kapp & að bæla niður skoðanafrelsi, og það or að eins fyrir öfluga mót - spyrnu hugsandi manna, að það hefir óviða tekist Nú virðist þesai alda runnin hingað. Tilfinning auðvaidsstéttar- innar^ fyrir hinu þjóðfélagslega ranglæti, er hún veldur, vitund hennar um, aö yfírráð hennar eiga sér ekkl eðlilegan meiiihluta- stuðning mebal fólksins, og óttinn við að missa þau knýr hana til að leita þess örþrifaváðs að bægja þaim mönnum frá atvinnu sér til iífsuppeldis, sem hætta er á að KEiiiPjoanuiXB -innrn ■■ ... ..r.,^ ----~. | Smásöluverö má ©kki v«ra hærra á eftirtöldnm tóbakstegundum en hér segir. Vindlar: Fleur de Luxe frá Mignot Sc de Block kr. 1,20 pr: 10 st/pk. Fleur de Paris — — — 1,45 — London — N. Tðrring O H 1 — Bristol — —.— — 1,45 — Edinburgh — — — 1,30 — Psrla — É. ftobel — 1,15 — Copelia — —— — 12 65 pr. % kassa Phðnix Op ra Whiffs frá Kreyns & Co. — 6,60 — V.* t— Utan Rej ijavíknr má verdlð vera þvl hærra, sem nemnr flntningsk stnaði frá Reykjavík tll sölnstaðar, ea þó ekki yfir 2 %. Lan dsverzlun. Frá Aiþýf abpauðgerðlint. Orahamsbraað fást í Alþýðubrsaðgerðinni á Laugavegi 61 og í búðinni á Baldursgötu 14, Reynið inað? Skóviðgerðir á Laugftvegi 38. 1 Monið eftir nafninn! Þegar þér kaupið uæat hand- sápn, þá biðjlð um Hreins Dilasápu; þnð er góð og I ódýr sápa, sem fallnæglr ailra kröíum. — Athugið, að húu er rsleozk; það er því einni ái æðu fleira til að kaupa h na. — Blðjið um hana na-aí, þegar þér kaupið handsápul g Húsmæður og allir, sem | dósamjðlk kaupiðl | Hvers vegna að kaupa jj útlenda dósamjólk, þegar | Í Hjallar mjólk, sem er I ií (slenzk, fæst alls staðar? $ 2»<»(»<»i»<»(»<»(»(»(m(i Klæðaverzlnn min og saumastofa er flntt af Laugavegi 5 á Laugaveg 21. Guðm* B. Vikar, klæðskerl. þori að lýaa stjórn hennar eins og hú" er, í því skyni að láta skort og bágindi kenna þeim ab þegja. þetta er undirrótin að hneyksl- inu við Iönskólann og Yerzlunar- skólann Pað ir engin hrösun, sprottin áf Btucdaigremju, heldur örþrifaráðstöfun til varnar yflrráð- um minnihlutastéttar og úreltu þjóðskipulagi. Nætarlæknir er í nótt Guð* mundur Guðfinnason, Hverfisgötu 35. Sfmi 644.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.