Alþýðublaðið - 09.10.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.10.1925, Blaðsíða 4
'KCPYP33SCK0I 9 !4 T níttú’'I«sr'! I • H-"' I ’ fn ynk*r Han by/jar á oröuiuum >LUe and Work< < >Við þurfuro rkkl að le*a hvorki prófarkir ué annað. Til bess eru lesendurch; við skrit um ?kiljið þér það?< hreytti hann út úr sér og rendi sér á rönd inn í húsið. >Já; þlð coplerlð og journali- nerið og journdUtrlð og copi«rið,< andvarp<ði ég og fór »ömu ielð. br. Erlenrt síœslejtí. Khöfn, FB. 8 okt. Leynfmakk anðvaldsíns F á Locarno er símað, að enginn viti með vissu, hvað fer fram á öryggiamála fundinum. t Stjórnmálasttsldnr. Frá Eómaborg er símað, að samningsuppkasti, sem ræða átti á Locarnofucdinum, hafi verið stolið af ítölskum blaðamönnum. Sam- kvæmt áskorun fundarins símleiðis bannaði Mussolíni öllum blöðum Ítalíu að birta samninginn. Akafleg reiði og æsing yfir þessu tiltæki meðal' allra þátttakenda á fundm- um. Khðfn, FB, 9. okt Norrænar fornleifar í Ámeríkn frá 5. 81d e Kr. Frá Haliffix er símað, að Mac- Millan sé sftur kominn úr norður íörinni. Fann hann á Labrador 1500 ára gamla aðsetursstaði Norðurlandabua. örfmroileg refslng. Frá Tanger er símað, að Abd el Krim hafl grunað utf.nríkismála ráðherra sinp um föðurlandssvik. Lét hann binda hann og setja fyrir epinn fallbyssukjaft og skjóta á hann, svo líkami hans tvístrað- ist í smáagnir. ömdagiBiopegm. Tiðtalstími Fáls tanniæknia cr kl. 10-4. Dánarfregn Látlnn er < gær mftlr lang« og þunga l»gu Vi! Jerðarfór ekkjunnar Halldóru Guðmundsdóttur fer fram laugardaglnn f(J. þ. m., og hefst með húskveðju frá heimili henn- ar, Hrísakotif k.l. I e. h. Guðnundur Pétursson. Þórdís Eyfel§. Sigurður Pétursson. Ferdinand Eyfeld. T o m b ó 1 a stúkunnar >Eínlngarinnar< nr. 14 verður næat komandi sunnudag; Félagar atúkunnar og þeir aðrir, sem vilja styrkja hana, eru beðnir að kom* gjöfurn sfnum í G -T.*hú»lð á laugardig kl. 3—7 sfðdegla. Alllr fé.igar síúkunnar verða að g®fa altthvað. Tombólunefndin* Orösending. Meðlimir vikirkjusaínaðarina og aðrir, eru vinsamf; beðnir að muna ®ftir hlufavsltu safnaðarins í Iðnó á snnnndaginn kemur kl. 6 síðdegia. — Teklð á mótl munum f Iðnó á laugardag eftlr kl. t. hjá’mur Kr. Jakobsaon skósmiður, 54 ára að aldri, vel metlnn og gegn iðnaðarmaður. öaðspekifélnglð. Fundur f Reykjavikurstúkuf'nl í kvöfd ki. 8J/a stundvfslega. Forsetl Itlands- deiidarinnar flytur erindi um meiatarsna. Landheigishvot. Þýzkur tog- arl, >Burse<, e* Fáíkinn tók, var sektaður hér í gær um 15 þús. kr. og afli og vtdðar æri upptækt gert. Sftknm laslefka he!du>- Helene Guðmundsson »kkl dansæflngu f kvöld, eins og ákveðið var. Tcðrið. Hfti mestur t4 st. (á Seyðisfirði), mit’itur r st. (á Rauí arhöcD), 8 at. í I vfk. Átt vestlæg og suðlæg, hæg oema hvöss v®st- anátt á Seyðisf. Veðuiepá: Fyrat allhvöts norðÍKg átt á Norðaust- urlandi, afðan < ostlæg átt; vest- læg átt annars e. aðar; úrkemá og þoka á Suðvesluriandi. Hótmseli hcflr nemendafélag Iönskólans sam >ykt gegn þeirri ráöstöfun skóli nefndarinnár a8 avifta nemendu a íslenzkukenslu Þórbergs þóröataonar rithöfundar. M»nn teknir f þ ónnstra á Braga- götu 21 uppl. Lopi tekinn í spnna á sama stað. Af Teiðum f fs koaa í gær togarlnn Island með 600 kassa og 1 nótt Skallagrfmur með 1580 kassa og fóru þegar tll Englands. ísfiskssala. Togarinn Snorrl goðl hfcfir seit afla í Englandl iyrlr rúm 1300 steriingspund, Húsnæðisleysið. Fjöldi fólks er enn í vandræðum aakir hús- íiæðisleysisins. Á<ta fjölskyJdum heflr veriö komifi fyrir til bráða- birgða á fiskstöðvunum uppi við vatnsgeymi og vestur í Ánanaust- um rð tilhlutun fátækranefndar. Nokkrar hafa sundraet í bili, og auk þess er margt af fólki, sem ekki heflr leitað til bæjarfélagsins um aðstoð við útvegun húsaskjóls. Emil Telmányi fiðlusnillingur heidur hljómleik í Nýja Bíó í kvöld kl. 71/*. Ritstjóri og ibyrgðarmaðuK Hallbjörn Halldórsson. Prentsm. Hallgr. Benediktssoner Bergstaðastwti 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.