Alþýðublaðið - 12.10.1925, Blaðsíða 1
»«\ •"'v&m'sgyt.
*<»*$
Mánad<8.gfssE 12: októbar
238 töiabiað
.i.V 'ti'^í. i.'.:l> jÖ~.\rti
end sífflskejtL
Khðín, FB., 9. okt.
Utvarp afhafsbotní.
Kafarl nokkur, sem vaon á
hatsbotnl skamt trá Helgolandl,
sendi frá sér útvarpstllkynnlngar
nm starí sitt þar, og heyrðust
þœr greinilega um gervalt Vestur-
Þýskaland.
Mfsaetti á oryggfsmála-
fundfnnm.
Frá Locarno er símað, p.ð
alvarlegt ósamkomulag riki á
fundlnum. Stresemann h&fir sagt
( vlðtali við blaðamenn, að ástæ-
an iyrir þvi, að lÞýzkaland krefjlst
breytlnga á sextándu greln í
sáttmála Þjóðabandalagslns vlð-
vikjandi samtðkum gegn friðrofs,
té su, að það sé næstum herl-mtt
Und.
Svartllðar drepa frímúrara.
Frá Flórens er sfmað, að svart-
llðar hafi dreplð fjóra frlmúrara
vegna þess, að þeir héidu áfram
félagsskap þrátt tyrlr b*nn
Mossollnis
Fregnfn nm fíótta Abd-el-
Krlms ósftnn.
Frá Parfs er sfmað, að fregoin
um flótta Abd-el Krims sé nú
Alitln ósönn.
Khöfn, FB., 11. okt.
Frímúraradrápin.
, Frá Florenz »r afmað ftarlegar
Um trimúraradrápin. Frfmúrari
að n fnl Luporni myrtl svartliða
vegna þess, að hann reyndl til
að neyða Lupomi tll þess að
gefa upptýslngar um félagsskap
íjrímúrara. Svartliðar reiddust
ák&flega yfir merðinu og drápu
18 frfmúrara.
Nýr sknldagreiðslnsamnfngnr.
Frá Washiogtön »r símað:
TékkóífóvRkía hetlr ssmlð við
Bandatfkin nm skuldagreiðsiu á
þelm grundvelli að endurgreiða
115 mllljónir doíiara á 62 árum.
(Þmú hlutl skeytisins er óskýr,
m á sennilega að vera eins og
hann er prentaðctr hér.)
Verkfall gegn stríðssbettum.
Frá Parfs er simað, að sam
eignarmenn hafi fyrirskipað flutn-
ingaverktall f fær til þess að
mótmæla skatUáiögum út af
Marokkóstrfðlnu Misheppnaðist
það algerlega. Sameignarmenn
hafa »amt í hyggju að reyna að
koma á altaherjarverkfalli,
Fyrírlestrar nm búnaðarbætur.
Frá Lundúnum er sfmað, að
L'oyd George hefi byrjað fyrir-
léstraferð um gervait landið til
þass að vinna að umbótum f
landbúnaði og hentugra fyrir-
komulagi laadbúnaðarmála. Vill
hann láta akifta ðllam stórum
jörðum í margar smáar, sampart
f þelm tilgangi að tporna við
atvlnnuieysi.
áthugasetnd
þessa hefir ræðismaður Frakka
beðið AlþýðublaðiB aB birta:
»Blö8in í Keykjavik hafa birt f
nokkuB mismunandi utgéfum sím-
skeyti frá Lundunum, t>ar sem
skýrt er frá því, afj franska stjómin
í Marokkó hafi hafnað boði Rauða
krössins um að bjúkra innfæddum,
særðum hermönaum. Eitt dag-
blað hór í bænum hirtir skeyti,
sem það telur sií ¦; hafa fengið, með
yflrskriftinni: »Eaginn miskUDn í
Marokkó«.
Franska konsúiatið heflr aðatöBu
tiL að fullyrða, að stjormn hefir
látið framkvæma á hernaðarsyæð-
inu allar þær ma núðarráðstafanir,
sem unt er aí koma við aB
tryggja, aB særði m mönnum verBi
hjúkrað.
Bókaöóösn,
Langavegl 46,
heflr íslt-sögu, Skólaljóð og Dýra-
fræöl eftir J. Jónsson, LandafræBi,
Reikningsbók og Lesbók eítir S,
Arason.
Klnðaverzlan min
og
saumastofa
er ílatt af Laugavegi 5
á Laugftveg' 21.
Guðm. B. Vikar,
klaeðskerl.
25 aura smásögurnar fást á
Bergstaðastrætí 19.
Að því leyti, sem um bann er
að ræða í þessu efni, byggist það
eingðngu & Þvf, aB stjómin sa
ekki áatæðu til að hafa helmingi
fleira hjúkrunarfólk heldur en
þörf var fyrir.<
Skipasmíðar í Rússlandí.
f blaðafregnum Alþjóðas&m-
bands flutningsverkamanna f
Amsterdam tl. I. F.) segir frá
þvf, að ráðstjórnin í Rússlandi
ætli að verja 20 miHjónum guil-
rúblna tii skipasmfða áiið, sem
hefst 1. okt. 1925. Ráðgert er
að smíða 5 skip til vlðarflutoinga,
hvert 3450 smál. að stærð, 3
bi vétaskip með kæHrúmi 2750
smiB. hvert, 2 btvéb klp til
mannflutninga 1870 smál. hvort,
2 geymasklp rreð bitvéium 11000
umál., 2 með 2000 smál., 1 m«ð
5650 souáí. og 4 með 3900 smál,
og enn fremur 12 önnur skip
með 90—900 smal.