Alþýðublaðið - 12.10.1925, Síða 1

Alþýðublaðið - 12.10.1925, Síða 1
*9*5 MánndagbE 12. októbsr Erlend síHSkejti. Khöfn, FB., 9. okt. Utyarp at hafsbotni. Katari nokkur, sem vann á hatsbotnl skamt trá Helgolandl, sendl frá sér útvarpstllkynnlngar nm start sitt þar, og heyrðast þær greiniloga um gervalt Vastur- Þýskaland. Missettl á orygglsmála- fundinum. Frá Locarno er sfmað, að alvarlegt ósamkomulag ríkl á fundlnum. Streaemann h»fir sagt f vlðtall við blaðamenn, að ástæ- an tyrlr þvi, að Þýzkaland kreljlst breytinga á sextándu grein í sáttmála Þjóðabandalágslns við- víkjandi sámtökum gegn friðrofs, té sú, að það sé næstum herl=*u»t land. Syartliðar drepa frímúrara. Frá Flórens er stmað, að svart- liðar hafi drepið fjóra frfmúrara vegna þess, að þelr héldu áfram félagsrksp þrátt tyrlr bnnn Mossollnis Tékkó<lóvakfa Uefir ssmlð við Bsndarikin um skuldagreiðsiu á þeim grundvelli að endurgrelða 115 milljónir dollara á 62 árum. (ÞobsI hluti skeytisins er óskýr, en á senniiega að vera eins og hann er prentaðar hér.) Yerkfall gegn stríðssbettum. Frá París er simað, að sam eignarmenn hafi fyrirskipað fiutn- ingaverkfall f f?ær til þess að mótmæla skatUálögum út af Marokkóstrfðinu Misheppnaðist það aigerlega. Sameignarmenn hafa *Smt f hyggju að reyna að koma á alisherjarverkfalli, Fyrirlestrar nm búuaðarbætur. Frá Lundúnum er sfmað, að L’oyd George hsfi byrjað fyrlr- lestraferð um gervalt landið tll þess að vinnS að umbótnm { landbúnaðl og hentugra fyrlr- komulsgl laudbúnaðarmála. VDI hann láta skifta öllnm stórum jörðum í margar smáar, sumpart f þelm tllgangi að tporna við atvinnuleysl. Athngasemd 238 töiubíað BúkabOin, Lsugavegi 46, heflr ísl.-sögu, Skólaljóð og Dýra- fræðl eftir J. Jónsson, LandafræÖi, Reikningsbók og Lesbók eftir S, Araton. Klæðaverzlnn min °g saumastofa er flutt af Laugavegi 5 á Laugaveg 21. Guðm. B. Víkar, klæðskerl. 25 aura smásögurnar fást á Bergstaðastræti 19, A8 því leyti, sem um bann er aö ræöa í þessu efni, byggist það eingöngu á því, aö stjórnin sá ekki ástæöu til aö hafa helmingi fleira hjúkrunarfólk heldur en þörf var fyrir.< Skipasmíðar" í Rússlandi, Fregnln nm flótta Abd-el- Krlms ósonn. Frá París er sfmað, að fregnin um fiótta Abd-el Krims sé nú álltln ósönn. Khöfn, FB., 11. ekt. F rímúraradrápin. , Frá Flerenz *r sfmað itarlegar um trfmúraradrépln. Frfmúrari að n fnl Luporni myrtl svartliða vegna þess, að hazm reyndi til að neyða Lupomi til þess að gefa upp'ýsingar um félágsskap frimúrara. SvartHðar reiddust ákf flega yfir morðlnu og drápu 18 frímúrara. Nýr skuldagreiðslusamningur. Frá Washiugtbn er shnað: I þessa heflr ræöismaöur Frabka beðiö AlþýöublaöiÖ aö birta: sBlöðin í Reykjavík hafa birt í nokkuð mismunandi útg&fum sím- skeyti frá Lunöúnum. þar sem skýrt er frá því, aö franska atjórnin í Marokkó hafi bafnað boði Rauða krossins um að fcjúkra innfæddum, særöum hermönnum. Eitt dag- blað hór í bænum birtir skeyti, sem þaö telur si;: hafa fengiö, meö yflrskriftinni: »E.iginn miskunn í Marokkó<. Franska konsú atiö heflr aðstöðu til aö fullyrða, aö stjórnin heflr látið framkvæma á hernaöarsvæö- ; inu allar þær ma núðarráöstafanir, . sem unt er a 5 koma við aö 8 tryggja, aö særöi m mönnum verði ! hjúkraö. í biaðafregnum Alþjóðascm- bsnds flutningsverkamanna f Amsterdam tl. I. F.) ssgir frá þvf, að ráðstjórnin f Rússlandi ætii að verja 20 mifijónnm guli- rúblna til skipasmíða áiið, sem hefst 1. okt 1925, Ráðgert er að amfða 5 skip tll vlðarflutninga, hvert 3450 smál. að stærð, 3 bi véissklp með kæSirúmi 2750 smál. hvert, 2 biivélaekip tll mannflutninga 1870 smáL hvort, 2 geymaskip rreð bitvéium 11000 amál., 2 með 2000 smái., 1 með 5650 smál. og 4 með 3900 smál, og enn fremur 12 önnur skip með 90—900 smál.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.