Alþýðublaðið - 13.10.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.10.1925, Blaðsíða 1
'¦•'•' 'f!!f >l »t?s t>riðju(lfigíœ: 13; októbar 239, töinbU'fl Fundurinn í Borgarnesi, íhaldið boðaði sem aagt til fundar í Borgarneai á sunnudaginn og leigðl Suðurland íil farariDnar. Sendi það Jón MagnÚB»on, Jón Þo'kkssoa, Masrnús dóeent og Krifctján Alberts(s)on, en bauð Jón- asi og Tryggva frá »Tímanum«, Sigurði Eggerz úr sjálfstæðinu og Jóni Baldvinssyni alþingismanni frá Alþýðuflokknum. Formanni »Fram- «6knar«, M. X.r'., og Jóni Arnasyni forstjóra var n«itað um far og eins Haraldi Guðmundsiyni kaup- félagsstjóra. Fundurinn hófsfc kl. rúmlega tvö og stóð yfir með klukkutíma hléi til kl. iúmlega flmm á mánudagsrtiorgun. Fund- armenn voru á fimta hundrað Þingmaður Mýramanna var á fund inum, Töiuðu váðurtaldir menn tvisvar eða oftar nema Kr. Alb. elnu sinni og auk þess flmm inn- anhóraðsmenn, Keptust íhaldiö og >Framaókn< viö að skjalla bændur, og skal óságfclátið. hvor um betur hafl tekist í því. Jón Baldvinsson lýsti stefnu Alþýbu- flokksins og starfsemi fyrir bætt- um kjörum alþýðu tii sjávar og sveita, og veittu fundarrrjenn frá- aögn hans Jhina caestu athygli. Deildi haon mjög á stjórnina, sór- staklags fyrir skattafrumvöíp henn- ar' og ríkislögregluna, og fanst það 4 fundarmönnum, að þeir voru ádeilu hans mjög samþykkir. Eið- herrarnir áskildu sér ótakmarkað málfrelsi, en öðrum ræðumönnum var takmarkaður ræðutími. Fund urinn varð þó greinilega mjög andstæður Ihaldinu. Eiaar E. Harkan söngvari syngur í Nýja Bíó í kvöld kl. 7 */* Hefir hann numið söng í Noregi, og hlaut hann mikið lof í norsk um blöðum, er hann söng þar öpinberlega fyrsta sinni nýlega. Dóttlr okstar elskuleg, Vigfúsína Pétursdóttir, 8 mánaða gðmul, andaði&t í gœr kl. 10 síðd. Þetto tilkynnist vínum okkar og vandamonnum. Hafnarfirði, 12. okt. 1925. Elinborg Elísdóttír. Pétur BjSrnsson. Tomar %-líter*flðskuF •ru keyptsr á 25 au. atk. í Nýborg, zessmssr. Barytonsilngvarinii Einar E, Markae. Konsert í Nýja Bíó í kvöld þriðjudsginn 13. okt., kl. 715 slðd. Páli Isólfsson aðstoðatf. Aðgöngumiðar saldir í dag í bókaverzlunum Sigf. Eymunds- sonar og fsafoldar. Nýkomið: Karlmanoapeysnr og drengjspsysur. Treflar í mörgum litum. Kvengolítreyjur og margt fleira. Verz!. Kiöpp, Langav 18. Snjóhvítnr strausykur, 65 sura kflr, Bíður rokkur betur? — HöHdór Jóasson, Hverfisgötu 84. Sítni 1337. Hintaveita verklýðsfélaganna, Formaður nefndadnnar biður nefnd armenn að^ sknfa hjá sér nöfn þeirra, sem stykja hlutaveltuna méð gjöfum. I undur verður í nefndinni í kvöli kl. 8*/» * Góð- terjoplai&húsinu 1: ppi. Veðrið, Hltl v estui 2 §t, minat ut 4 at. frost. Átt iustíæg* og norð- læg, hæg. Veðm spá: Norðaustlæg á Austurlandi, í uístfæg á Suðut- landi, hægur; kyit aonara staðar, I I i 1 Flauel, | slétt og rlflað, góðir litir nýkomnir. Útbú Egill Jacobsen, Laugawegi. I » I HVWV« W W W W «« Wl Bókabnðin, Laugavegi 46, hefir atrokleður, blýanta, stílabæk- ur, penna og vasabækur, — mjög ódýrt. Reiðhjól í óskilum. Vitjist á Týsgötu 5 (uppi) H»tarl»knir er í nótt Ólafur Þorsteinsson, Skólabrd, — sími 181. Dánarfjtegn, Ekkja Guðfiona Sigurðardóttlr að Gesthúsum á Álítanesi lézt 6. þ. m. háöldtuð. Iðnskóiinn. Iila gengur muð islenzkukensluna þar, Baldar Sveinsson blaðamaður var ráð- inn til að taka við hennl, en sagði sig frá henni, er hf.no komst að, hversu var í garðinn búið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.