Alþýðublaðið - 13.10.1925, Page 1

Alþýðublaðið - 13.10.1925, Page 1
Fundurinn í Borgarnesi, íhaldiö boðaöi sem sagt til fundar í Borgarneai á sunnudaginn og leigðl Suðurland iil fararinnar. Sendi það Jón Magnúanon, Jón foliíksgon, Magnús dó«ent og Krictján Á!bert.s(s)on, en bauð Jón- asi og Tryggva frá »Tímanum«, Sigurði Eggerz úr sjálfstœðinu og Jóni Baldvinssyni alþingismanni frá Alþýðuflokknum. Pormanni »Fram- sóknar<, M. Kri, og Jóni Árnasyni forstjóra var nsitað um far og eins Haraldi Guðmundssyni kaup- fólagsstjóra. Fundurinn hófst kl. rúmlega tvö og stóð yfir með klukkutíma hléi til kl. lúmiega flmm á mánudagsmorgun. Fund armenn voru á flmta hundrað Þingmaður Mýramanna var á fund inum. Töluðu áðurtaldir menn tvisvar eða oftar nema Kr. Alb. einu sinni og auk þess flmm inn- anhóraðsmenn. Keptust íhaldið og »Framaókn< við að skjalla bændur, og skal óságtlátið. hvor um betur hafl tekist í því. Jón Baldvinsson iýsti stefnu Alþýðu- fiokksins og starfsemi fyrir bætt- um kjörum alþýðu til sjávar og sveita, og veittu fundarmenn frá- sögn hans hina mestu athygli, Deildi hann mjög á stjórnina. sór- I staklegs fyrir skattafrumvörp henn- j ar og rikislögregluna, og fanst 3 það á fundarmönnuœ| að þeirvoru ádeilu hans mjög samþykkir. Kið- herrarnir áskildu sér ótakmarkað málfrelsi, en öðrum ræðumönnum var takmarkaður ræðutíœi. Fund urinn varð þó greinilega mjög andstæður Ihaldinu. Einar E. Markan söngvari | syngur í Nýja Bió í kvöld kl. 7 x/4 Heflr hann numið söng í Noregi, og hlaut hann mikið lof í norsk um blöðum, er hann söng þar öpinberlegð fyrsta sinni nýlega, í Dóttlp okkar elskuleg, Vigfúsína Pétursdóttir, 8 mánaða gómul, andaðist í gær kl. 10 síðd. Þetta tílkynnist vínum okkar og vandamðnnnm. Hafnarfirði) 12. okt. 1925. Elinbnrg Elisdóttir. Pétur BJSrnsson. Tðnar 3 s-Iíter-flöskur •ru keyptar á 25 au. stk. f Nýborg. BarytoiiHilDgTarinii Einar E. Markan. Konsert í Nýja Bió í kvöld þriðjudaginn 13. okt., kl. 715 siðd. Páll IsólfssoD aðstoðar. Aðgöngumiðar seldir í dag í bókaveizlunum Sigf. Eymunds- sonar og fsafoldar, Nýkomið: Karimanuapeysor og dremgjspfysur, Treflar i mörgum lituœ. Kvan goKtreyjur og margt fl«ira. Veizl. Klöpp, Langav. 18. Sojóhvítar strausykur, 65 tura kg. Bíður nokkur betui? — Haildór Jónsaon, Hverfisgötn 84. S'mi 1337. [Flauel,| If alétt og rlfláð, góðir § € litir nýkomnir. p SÚtbú Egill Jacobsen, | Laugawegi. | I_________________I Bðkabúðin, Laugavegi 46, heflr strokleður, blýanta, stílabæk- ur, penna og vasabækur, — mjög ódýrt. Reiðhjól í óskilum. Vitjist á Týsgötu 5 (uppi) Hintavelta Terklýðsfélag«nna. Formaður nefnda innar biður nefnd armenn að skr'fa hjá sór nöfn þeirra, sem sty kja hlutaveltuna með gjöfum. I undur verður í nefndinBi í kvöl i kl. 8 7a í Góð- tamplaráhúsinu ippi. Veðrið. Hiti r* estui 2 st, minst ui 4 8t. Irost. Átt sustiæg og norð- læg, hæg. Veðnr pá: Norðanstlæg á Ansturfandi, í ustlæg á Suður- iandi, hægur; kyrt annais stsðar. Nætarlieknir er í nótt Ólafur l’orsteinsson. Skólabrú, — sími 181. Dánarfregn, Ekkja Guðfiona Slgurðardóttir að Gesthúsum á Áiítanesi lézt 6, þ. m. háöldtuð. Iðnskólínn. Iila gengur msð isienzkukensluna þar. Baidar Sveinsson bkðamaðar var ráð- inn tii að taka við henel, @n sagði sig frá henni, er hsnn kornst að, hversu var S garðinn búið.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.