Alþýðublaðið - 13.10.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.10.1925, Blaðsíða 3
^ XE'Pf »WI«ilO Til Emils Thoroddsens. í Alþýðublaðiau á laugardag- ian er greia eftlr þig um hljóm- leika okkar hjóna. Þó að ýmis- lesrt hafi vorlð ritað rangt og at misskitningi í bnoðunum hér um filftt okkar hjóna, þá hefir mér ekki fundlst át tæða til andsvara. Mér finst heldur ekki ástæða til þess að svara vitlay«unum í grein þinni, en þú rltar af 111- girni, og það skal ég ieyía mér að sanna mað Eokkurnm at- rlðum. Því hefir verið iýst yfir þris- var sinnum (tvitvar í ræðum mín- um, sem þú hlustaðir á, og einu sinni í >Verði<), að þjóðlögln, er ég lék, mætti »ekki skoða ssm liíst i eiginlegasta skilninglv, heidnr væru þau >tiiraun til þess e8 gera íslerzk þjóðiög állri álþýöu aðgengiieg í pfanó- búoingU, að meðterð þeirra væri því svo >auðveid og eintöid sem hægt væti< o. s. frv. — Þú gengur tram hjá þessu eins og heyrnarlaus og biindur maður, ieggur mér það tii lasts og segir, að >þetta msgi varia ætla konsertbúningri Þú kallar þjóðiög vor >Ieifar fornevróplakar söngmenningar< án þess að hsta nokkrar helm- iidlr fyrlr þessári fuUyrðingu. Ég hefi vitnað í einu vísindarann- sóknirnar, sem gerðar hafa verið á ísienzkum þjóðiögum og sem g&nna, að þau eru írábrugðln aöngfyrirbrigðum Evrópu (dr. Hammerlch, próf. vlð K.hafnar- háskóla), og hefi ég leyft mér að taka melra mark á því en fullyrðingnm þfnum og annara manna jafnómentaðra í þelm sökum. PostDlínsvðrur, Leirvðrur, Glervðrur, ÁiúmiBíira'Msáhðld Barnaleikfðng. Mest úrval. Læger, verö. K, Einarsson & Bjernsson, Bankaairæti n, Sfnoi 915; Síml 915. Kl»ðavei>zlan mín og uaumastofa er flutt af Laugavegi 5 á Laugaveg 21. Gnðm. B. V1 k a klsBðakerl. Einu sinni suður i Lefpzig lék ég fyrir þig eftir uppköstum einhver brot úr tónsmíðum mln- um. Þú lézt þe»s eftir það getið við skóiabróðnr okkar, að þér þættl tónsmíðar minar frumlegar, (Hlð sama höfðu reyndar sagt við mig heimstrægir meun eins og Basoni. Gieseking o. fi) Nú kaiiar þú tónsmíði mfna >harla HtUfjöriega< og segist >því miður eigl kunnugur öðrum verkum< mínum. Svo Itkir þú tónsmíð mtnni vlð væmið tónskáld, sem vaktl ettirtekt fyrir 20 árum og mklð reit af misk’jómum. Þfn óskóluðu eyru gera ekki mun á neinnm mishljómum. Auk þess Málning. Teggfððor. Máiningavörur alis konar. Penslar o. fi. Veggfóður trá 40 áurum rúltan, eosk stærð. Verðið lágt. — Vöiurnar góðar. „Málaviani* Bankastræti 7. Sími 1498 Bækur tll sölu á afgrelðslu Áiþýðublaðsins, gefnar út af llþýðuflokknum: Söngvar jafnaðarmanna kr. 0,50 Bylting og íhald — 1,00 Höfuðóvinurinn — 1,00 Deilt um jafnaðarstefnuna — 1,60 Bækur þessar fást emnig hjá útnölu- mönnum blaðsins úti um land. Enn fremur fást eftirtaldar bækur á af- greiðslu blaðsins: Réttur, IX. árg., kr.j] 4,60 fyrir áskrifendur — 4,00 Bréf til Láru — 6,00 Ular Tarzans-sögurnar, sem út eru komnar, — 20,00 Byltingin í Rússlandi — 8,00 vilt þú ekki ajá, að tilfinningaiff mitt er aiveg andstætt Schön- berg. Aidrel hefi ég látið þess getið, að praeludlum mitt >ísi. fars. frón< væri >tilraun þjóðlegs atíla<, en ég þakka þér fyrir sð geta þess. Enn frómur þakka ég þér fyrir að mlnnast þess hve tfðrætt mönnum hefir orðið nm svona stutt lag. Ég skal leyfa mér að gefa skýringu á því, hvers vegna tónsmfðar mfnar eru tiitöluiega stuttar. Ég leitast við að ná sama kjarnmikla stíin um og blrtlst i íslendingasögun- um. Þess vegna forðast ég end ustekningar i tónsmíðum minum, Edgar Rice Burroughs: Wlltl Tarzan. segja, en svo missi óg sambengi&, og alt verður óakijanlegt.“ »Ég efast jum, að þú haflr nokliurn tlma heyrt mál þeirra talað. Pólk þetta hefir buið hér öldum saman, og þótt það mæli á mál forfeðra sinna, sem mjög er ótrúlegt, væri það löngu dantt mál annars staðar.“ Numið var staðar við læk. Þar drnkku !jón og menn. Þeir bentu föngunum að gera hið sama. Meðan þau Berta drukku, varð beim hverft við Ijónsöskur skamt á burtu, Jafnskjótt svöruðu Ijónin i kringum þau sama rómi 0g hlupu fram 0g aftur. Litu þau ýmist til húsbænda sinna eða þangað, er hljóðið kom. Mennirnir brugðu sverðum sinum og tóku þéttara um Isp'jótskOftin. Auðséð var, að hór voru tvenns konar ljón á ferðum. Mennimir voru óhræddir við ljón sin, en það, sem var á leiðinni, skaut þeim sýnilega skelk i bringu. Þó virtust mennirnir ekki eins hræddir og ljónin. Hvorugir sýndu þó á sér flóttamerki; þvert á móti hólt allur hópurinn á hljóðið, og brátt kom i ljös he'jarmlkið svart ljón. Þeim Bertu og Smith-Oldwick sýndist það vera sama Jjónið, sem Tarzan bjargaði þeim undan hjá flugvólinni. En það var ekki sama ijónið. EBaBBBHBBBHEBEmBEEB Kauplð Tapzan-sögurnarl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.