Alþýðublaðið - 13.10.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.10.1925, Blaðsíða 4
,4 ^'mzpnm' mrsíBim og helit Výtk kano fyrlt það að verða 10 sinrattm styttra ea verk tllsvarandi efnls eítlr aðra tón- smlðl. E>að, sem þá segfr um leik konu raraoar, 'þarf ekki mikiua leiðréttinga við. Kunnnglr sögðu mé'', *ð þú Jcomst ekki á hljóm- ieikinn fyrr en hún hafðl þegar leikið megnið af hlutyerkum sín- um, I>ér mun virðast hin mesta verklega kunnátta birtnst í há- vaöa og pedalnotkun, Ef þú viit reyna &ð dæma af kunnáttu um, hvo langt hin »íágaða tsknik< konu minnar.nær, þá mættir þú elnhvern tíma hey/a hana Seika t d. Paganini — L'zts Eiiiden. Nú hefí ég sannað með íjórum atriðum, hvo óhelðarleg þín árás er. Orsok svara mlna <ar virðiagin fyrir gáfum þínum. Reyndu nú að hefja mannlega eiginleika þína á sama stlg! Eíla er 5íi þín starfseml dauðadæocd í byrjun. Jön Leifs. Svar. Hr. Jón Leifs! Þú ert ekki spar á áð bregða þeim um illgirni, óheiðarleik, skóla- og mentunar» leysi, sem Ieyfir sér að segja kost og löst á tónsmíö- um þínum. >Óheiðarleikar< mínir munu þessir: að ég tei búning þjóðlaga Þinna ekki konserthæfan, enda þótt þú hafir iýst því yfir þrisvar, að þau væru ekki í konaertbiín- ingU Að þessari rokfærslu eyði ég engum orðum; aðV ég segi nokkur frekar vingjarnleg orð um leik konu þinnár, og heyrði hana þó ekki leika 8 préludes Chopín'is. Ef þú veizt þetta, þá muctu einnig vita, að óg heyrði alt, se'm eftir var hljómleiksins og ailan hljórrjleikinn í Piúðvang', en þu reynir að koma-þvi svo fyrir, sem ég dæmi haaa án þess að hafa beyrt til hennar, að ráði. Þriðji >óheiðarleikinu< er einnig fcinn en ekki minn, og byggður á pathologisku misminní eða hailu- cination (hugsanarugli) er þú telur þig bafa leikið tónsmíðar þínar fyrir mig í Leipzig. En það kom aldrei fyrir, og hefl óg því eigi getað sagt það persónulega reynslu mína, að verk þín væru frumleg. >Mentunarskorturinn< er sú skoðun mín, að tvísongurinn sé Mfð hiana fornevrópisku Hucbaids- LandsiDS beztu Baðmullar- vörur fáíd þér liíá Haraldi. léreít, yfr 40 tegundir, frá 090 mtr. Sérataklega skal mælt m®ð ekkar Íérefti á 110 mtr. og 1.30 mtr. Lakaléref, tvíbr., frá 2.50 mtr . ^einnig börlérett frá 380 mtr,) Uiídirlaki séreft með vaðmálsvend, 185 cm. br., trá 2.95 mtr. = 3.70 f lakið. Fiðarhelt léreft frá 1 75 mtr., elnnlg margar teguudir af óblelgju ium, ódýrum lérettum. Flóae), h <t og misllt. Tvistdnkt r, feikna-úrval, ttL 0.75 mtr. Fóðarefn ódýr, en góð, allar tegundir. Sængupvt' aefnl, hvít, sérlega faileg. Morgankj laefni, aldrei áncað eins úrvaí. Verkamai aafata- og skyrta-efni. Kek íjavoðir. — Búmteppi. Vatt-teppl. — Dúnteppi. fiandkl»{ s-, perra- og dúl a-dreglar úr baðmull, hálf-hör og al-hor. Cilaggatjaidaefni. Efni í legahekkjaábreiðar. Tefjargaro, hvftt, óbl. og mislitt. Athiigið, að allar nfdri vörur hafa v«rlð settar niður f sam- ræmi við hinar ódýru, nýju vörut! Það litovgav «lg bezt, að vevzla við quinta, en að rímnakveðskapurinn eigi rót sína að rekja til barða eða troubadour-söngsins, — stað- reyndir, sem eru svo eðlilegar, að hvorki þú nó Angul Hammerich geta ósannað þe»r. - TJm óskólað eyra mitt og gildi þiti versuB Schönberg skal ~ég eigi deila. En mér þvkir ósennilegt, að jafnvel honum fyndist ástæða til þess að nota efnlrið preludíu þinnar í 10 sinnum le gra verk. fað er ekki hægt að þynna út vata. Þú ert dugnaðarmaður og fram- gjarn og lætur þór mjög ant ura að sanna listamannskosti þína. En listin sjálf er innra líf, — ekki básúnublástur og bumbusláttur um borg og bý í hvert sinn, er örnin heflr orpið kríueggi. — ln. Ritstjóri og ábyrgðarœaðnn Hallbjörn Halldórsson. Frentsm, Hallgr. Benediktssonar Bergataðastrcoti 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.