Alþýðublaðið - 14.10.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.10.1925, Blaðsíða 1
»f*S MiðvikadagÍRB 14: októbsr, 240 iStablaS Erlenfl sfmskejti Khofn, FB., 12. okt. tfisklíð mllli jafnaðarmanna í Frakklandí. Frá Paría er sfmað, að sam< elgnarmenn hafi í dag reynt til að koma á allsherjarverkfalll. Verkmannafélög annara jatnaðar- manna neitnða að taka þátt i verkfalllnu. Karokkó-stríðið. Frá Madríd er símað, að her- menn Spánar og Frakklands slgri áfram i Marokkó. Meðlætíð hefir aukið stórum vald og álit Rivera. Khofn, FB. 13. okt. Nyr landsstjóri í Marokfeó, Frá Paris er simað, að Steeg dómsmálaráðherra hafi verið út- nefndur allsherjarlandstjóri í Mar- okkó. Skaldfr Frakka í Amerífcis. Calllaux skýrlr stjórninni írá árangri af vesturförlnni. öryggismálafundnrinn. Frá Locarno er aímaö, að þrátt fyrir það, þótt öiinm árangrl sé leynt á örygglsmáiastefnanni, þá þyki fullvist, að alllr aðiljar aéu sammála um, að gera upp- kast að öryggissamþykt í sam- bandi við inngöngu Þýzkalands i Þjóðabandalagið. Khöfn, FB. 13. okt. LBgregluafskifti af verkfalll ralda manndrápnm. Frá París er afmað, að ekkert hafi orðið af varktalii sameign armanna. Að eins íáeinir menn hsettu starfi aínu. Logreglan var vlðbúln i gawkveldl. Hófst þá hsndatögmál milli logreglumanna og aamelgnarmanna, or h'nir aiðar- nefndu reyndu til að stöðva spor Frá Landssímannm. Símtöi miUi Reykjavíkur eða annara 1. og t, flokkss B stöðva á Suðurlandi og Austtjarðastöðvanna fást afgreidd (gegn um hljóðmagna) á daginn kl. 12.45—13 15 og á kvöldin ki. 2045 til 21. Þéssi langlínusamtöl skuiu pöntuð með tveggja klukku- staada fyrirvara. Þeir, sem kvaddlr eru til slikra langlfnu- samtala, ern beðnir að gæta þass, að vera vlðstaddir á hinum tlltekna tíma, ea geti þeir það ekki, að láta þá stððina vlta um það í t(ma, helzt um Mðog þeir fá kvaðninguna. Reykjavik, 13. október 1Q25. Landssimastjórinn. lÍB&m. J. Hlíðdal (settur). V.K.F. Framsókn heldar fund fimtudaginh 15. þ. m. kl. 8 ^s f G.-T, húslnu uppl. Á fundinum verður hsimsækjandi frá barnavinaféiaginu >Sumargjöfin< og flytur þar mál, er konur mikið varðar. Konur eru beðnar eð fjolmenna, þvi mjög áriðárdi fálagsmál þarf að afgreiða. Stfóvnln. Bláskógar, kvæði eftlr Jón Magnússon, fást í bókaverz'unnm Þorsteins Gíslason&r, Kristjáns Kristjáns sonat og Jóns Helgasonar, elnnig hji hoíundlnum, Bjarga&tig 7. fsleozkar guhófar og kartoflur fást f pokum og lausri vikt f ' verzlun Símonar Jóoasohar, Grett l ¦' isgotu 28. Síml 221. j vagna. Samelgnarmaður einn hóf ! skethrið, en lögreglumennirnlr | svöruðu í s5mu rcynt. Særðuat j I margir. en örfálr blðu bai». Nýkomifl fyrir fermingarstnlkur alís konar nýiízku smá- töskur og veaki, taileg og mikið ódýrari en áður. Fyrir drengi nýkomið úrvai at fall@gum seðla- viskjum. budducn, skjala- eða skóla-töskum o.fi. o.fl Ath. Ókeypis nafn & ailar leðurvörur tii fermingar, sem keyptar eru Jyrir tostudag. Leðurvorndelid Hflóðfssrahussíus.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.