Alþýðublaðið - 14.10.1925, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 14.10.1925, Qupperneq 1
«9*S Miðvikadaglmn 14: októbcr. Grleid símskeytl. Frá Landssímanem. 240 töíabtað Khöfn, FB., 12. okt. Hlsklíð millt jsfnaðarmanna í Frakklandi. Frá Paría er afmað, að sam- elgnatmann hafi f dag reynt tll að koma á allsherjarverkfalli. Verkmannafélög annara jatnaðar- manna neituða að taka þátt f verkfalllnu. Símtöl mi’ii Reykjavíkur eða annara 1. og 1, flokka B stöðva á Saðurlandi og Austtjarðastöðvanna fá?t afgreidd (gegn um hijóðmagna) á daglnn kl. 12.45—13 15 og á kvöldln kl. 2045 til 21. Þesai langlfnusamtöl skuiu pöntuð raeð tveggja klukku- stunda fyrirvara. Þeir, sem kvaddir cru tll slfkra langlfnu- samtala, eru beðnlr að gæta þass, að vera viðstaddir á hinum tiltekna tfæa, en getl þeir það ekki, að láta þá stöðiná vlta um það í tfma, helzt um leið_ og þeir fá kvaðninguna. Reykjavfk, 13. október 1925. Harokkð-stríðið. Frá Madríd er sfmað, að her- menn Spánar og Frakklands slgri áfram f Marokkó. Meðlætíð hefir auklð stórum vald og álit Rivera. Khöfn, FB. 13. okt. Nýr landsstjóri í Marokkó. Frá Parfs er sfmað, að Steeg dómsmálaráðherra hafi verið út- nefndur allsherjarlandstjóri ( Mar- okkó. Sknldir Frakka í Ámeríko. CbíIIðux akýrlr stjórninni irá árangri af vesturförlnni. Oryggismálafundnrlnn. Frá Locarno er sfmað, að þrátt fyrir það, þótt öllnm árangri ! sé leynt á öryggismálastefnanni, þá þyki fullvfst, að allir aðiljar Béu sammála um, að gera upp- kast að öryggissamþykt f sam- bandi vlð inngöngu Þýzkalandt f Þjóðabandalagið. Khöfn, FB. 13. okt. Lögregloafskifti af verkfalll ralda manndrápnm. Frá París er sfmað, að ekkert hafi orðið af varktalli sameign / armanna. Að eins fáeinir menn 1 hættu starfi sínu. Lögreglan var vlðbúln i gærkveldl. Hófst þ& handalögmál milli lögreglumanna og aamelgnarmanna, ar h'nir siðar- ' nafodu reyndu tll að stöðva spor ! Landssímastjórinn. Gfuðm. J. Hiíðdal (settur). V.K.F. Framsókn heldar fund fimtudaglnn 15. þ. m. kl. 8 % í G.-T. húslnu uppl. Á fundinutn verður hsimsækjandi frá barnavinaféiaginu >Sumargjöfin< og flytur þar mál, ar konur mikið varðar. Kouur aru beðnar sð fjölmenna, þvi mjög áríð&rdl félagsmál þarf að afgreiða. 8t jÓIDÍlI. Bláskigar, kvæði eftlr Jón. Magnússon, fást í bókaverz'unnm Þorsteins Gíslasonár, Kristjáns Kristjáns- sonar og Jóns Helgasonar, einnlg hji höfundionm, Bjarga&tig 7. ísieDzkar gulrófur og kartöflur fást ( pokum og lausri vlkt í f verzlun Símonar Jócssonar, Grett * isgötu 28. Sfmi 221. vagna. Samelguarmaður einn hóf 1 skothrið, en lögregiumennirnlr | svöruðu í sömu rr-yot. Særðuat j margir. en örfálr biðu bans. Njkomið fyrir ferming ar stúlkor aiis konar nýdzku smá- töskur og veski, talleg og mikið ódýrari en áður. Fyrlr drengl nýkomið úrvai at fallogum aeðla vtskjum. buddum, skjala- eða skóia-töskum o.fi. o.fi Atk. ÓkeypÍR nafn á aiiar leðurvörur til fermlngar, sem keyptar eru fyrir töstudag. Leðaryðrudeild Hljóðfær&hússing.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.