Alþýðublaðið - 15.10.1925, Blaðsíða 1
JP»A
€£«4I4> ðO ®g
*§*3
FimtudæglsEt 15 okíóbsr
241 tötabiað
Kvðldskóli verkamanna
byíjar 1. vetrardag og stendur
yflr vetrarlangt. Námsgreinar
verba: íalerjzka, danska, enska,
reikningur, saga, þegnréttur,
i landafræoi og náttúrufræoi. —
Skólagjald er 5 kr. á mánuSi.
•r greiöist fyrir íram. Verkafólk
á öllum aldri, eidra en 16 ára,
á kost á kensiunni og sendi
skrifiegar umsókmr til fræíslu-
stjómar verkalýosfélaganna i Al-
þýðuhusið íyrir 20. þ. m.
Erlend símskejtí.
Khöfn, FB., 13. okt.
Marokkóstríðlð.
Frá Madríd *r síuaað, að Ri-
vera sé kooslnn aftur frá Mar-
okkó. Fuilyrðir hann, að strið-
inu sé í raun og veru lokið.
R ff-msQn hafi alia staðar verlð
' gerðlr algerisga a!turreka.
Khðfn, FB., 14. okt.
Heimskaatsflaglð fyrirhngaða.
Frá Osló er simað, að undir
búningur undir heimskautsfiugið
fyrlrhugaða sé byrjaour. Tuttugn
og fimm verkamenn eru farnir
af stað tii Svalbarða t!I þess að
byggja Joítskipáskýli. EUswo th
hefir gefið íyrirtæktnu 100000
doliara g«gn því, að törln beri
elnnig nafn hans. Ætlað er, að
fyrirtæklð mnol kosta 1 */» milfj.
Yerzlanarsamningar Bússa og
tjððverja fallgerðar.
Frá Moskva er simað, að verzl-
unarsamnlngudnn vlð Þýzkalaod
hafi varið undirskrifaður.
Þjóðverjar lána Rússum.
Frá Bsrlín er • ímað, að ýmsir
mikiir bankar hafi lánað Rússum
100 rolllj. guiimatka.
¦ HHHHEiHEaHHHHHHHHHHHHHHEaHll
m m
m li ^ H
I Hey. 1
H H
H Enn gctum víð selt nokknð af heyi með hinu sama m
W lága verði þrátt fyrir verðhækkun á eriendum markaði. H|
m m
B| Eggert Krlstjáösson & Co. m
m Símar: 1317 óg 1400 H
m m
m hhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhh
Ver ölækku n.
Koksið kostas? nú að elns 65 krónur smá-
leatin. — Mullð mátulega stóvt bæðl ty rir
mlðstöðvar og ofnal
Gasstðð Rejkjavlkor.
T i 1 k y n n i n g
Sjúkrasamiag Reykjavikur hefir ákvaðlð að halda hiuta-
vettu 1. nóv. n. k. Nefcid sú, ar *já á um hfutaveitn þes ia,
biður félagsmonn og aðra velunnata þessa þarfa og góða
félagsskapar að styrkja aig i starfinu.
Emil Telmányi
heidar hljómleik f0studag
16. þ. m. klakkan 7.15
i Nýja Bió.
Emll Thoroddsen aðstoðar.
Etniiskrá:
Beethoven: Vorsónata.
Bach: Partlta E-dúr.
Paganlni: Konaort Ð-dúr.
Baethovea: Tyrknesknr marsth.
Chopln.: Nocturr>».
Brahms: Uogve'akur dans.
Aðgðngnmiðar á kr. 3 00 fást
i bókaverzlunuu ísafoldar og
Sigf. Eymundísonar,
I. O. G. T.
St. Skfaldbreið. Hausttagnað-
ur töstudagskvöld, 16. þ. m„
kl. 8^/a i Good-tempiarahúsinu,
Félögum heimilt að haia mt>ð
sér i~2 gesti.
Alþjðiiddnsæfiiig
verður í kvöid kl. 9 i Bárunri.
Ðansskóll
Helenu Guðmundssen
Litlð herbergi. til ieigu h^nci >,
einhleypum karlmanpl.