Alþýðublaðið - 15.10.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.10.1925, Blaðsíða 1
 FimtadftgÍQet 15. októbsr. 241 töiablað Kvöldskóli verkamanna ' byrjar 1. vetrardag og atendur yflr vetrarlangt. Námsgreinar verfla: íslenzfea, danska, enska, reikningur, saga, þegnróttur, land&frœði og nitttírufrœði. — Skólagjald er 5 kr. á mánufii. er greiðist fyrir fram. Verkafólk á öllum aldri, eldra en 16 ára, á kost á kenslunni og sendi skriflegar umsóknir til fræöslu- stjórnar verkalýðsfélaganna i Al- þýðuhúsið íyrir 20. þ. m. m m m m m m i m m m m 1 mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmi Hey. Enn gfttum við selt nokknð af heyi með hinu sama iága verði þrátt fyrir verðhækkun á erlendum markaðl. Eggert Krlstjánsson & Co. Símar: 1B17 og 1400 1 m m m m m m m m m m m Erlenð símskejtl Khöfn, FB., 13. okt. Marokbóstríðlð. Frá Madrid «r símað, að Ri- vera aé kominn attur frá Mar- okkó. Fullyrðir hann, að strið- inu sé í raun og veru loklð. R ff-mecn hafí alls staðar verlð N gerðlr algerlega a turreka. Khöfn, FB., 14. okt. flelmsbautsflnglð fyrlrhngaða. Frá Osló er sfmað, að undlr búningur undir keimskautsflugið fyrlrhugaða sé byrjaður, Tuttugu og fimm verkamenn eru farnlr at stað tll Svalbarða til þess að byggja ioítskipsskýli. Eilswo th hefir gefið fyrirtæktnu 100 000 dollara gegn því, að törln berl einnig nafn hans. Ætlað er, að fyrlrtæklð munl kosta 1 */* mllij. Verzlanarsamnlngnr flússa og tjúðrerja fullgerðnr. Frá Moskva er aímað, að verzl- unarsamninguiinn vlð Þýzkaland hafi verið undirskrlfaðu'-. Þjððverjar lána flússnm. Frá Bsrlín cr símað, &ð ýmsir mlkiir bankar hafi iánað Rússum 100 miilj. guiimaika. Verðlækkun. Kokslð kostap nú að elns 65 krónur smá- lestln. — Mulið mátulega stórt bœði tyrir miðstöðvar og ofnaL Gasstðð Rejjkjavíkur. T i 1 k y n n i n g . Sjúkrasamlag Reykjavíkur hefir ákvsðið að halda hluta- veltu 1. nóv. n. k. Nefud sú, «r -já á um hlutavelta þessa, biður iélagsmona og aðra velannara þessa þarfa og góða (élagsskapar að styrkja nig f starfinu. Emil Telmányi heldar hljómleib fostndag 16. þ. m. klnbban 7.15. i Nýfs Bíó. Emll Thoroddsen aðstoðar. Etnisskrá: Beethoven: Vorsónata. Bach: Partlta E dúr. Paganini: Konsort D dúr. Baethoveo: Tyrknesknr mars< h. Chopln: Nocturre. Brehms: Ungve skur dans. Aðgöngumiðar i kr. 3.00 fást f bókaverzlunu n ísafoldar og Sigf. Eymundssonar. I. O. Cr. 7T. St. Sbjaidbreið. Haustfagnað* ur föstndagskvöld, 16. þ. m„ kl. 8x/a f Good-templarahúsÍDU. Fólögum heimilt að hafa með sér 1—2 gesti. Alðýðudansæfing verður í kvöid ki. 9 i Bárunni. Dansskóll Helenu Guðmundsson Litið herbsrgi til lelgu h^nd 1 einhleypum karlmanni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.