Alþýðublaðið - 16.10.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.10.1925, Blaðsíða 1
19* S FöstudagíuB 16 oktébsr, 242 iBSwbl&ð Srlentt símskej Khofn, FB., 14. okt% >1 nafni kelsarans*. Frá Berlín er símað, að undir umajón prúaanesks hersböfðiogja hafl verið afhjúpað minnisœerki nokkurra fallinna hermanne. At- höfnin fór fram í kirkjugarði ein um. Minnismerkið var afhjúpað í nafni keisarans. Vinstrimenn ákaf lega reiðir. LendingarstSð í lottl. Prá Lundunum er símað. að bráðlega veiði geiðar tilraunir til þess að láta loftakipið R 33 vera forystmkip nokkurra flugvóla, og á það að vera nokkurs konar iend- 'ingarstöð í loftinu, taka á móti flugvélum og senda þær frá sér. Sams konar tilraun heflr verið gerð i ítaliu, er simað frá Hóma- borg. Khöfn, PB 15. okt. 0r y gglsmál af und arinn. Frá Locarno er simað, að álitið sé, að samkomulagstilraunir muni misheppnast, nema fýzkaland iosni við ákvæði Þjóðabandalagssáttmái- ans, þau, er áður var símað um. Enn fremur heimta Þjóðverjar, að Bandamenn hætti hereítirliti sínu í Þýzkalandi, og krefjast þsss að siðustu, að burtför setuiiðsins sé flýtt. Samkomnlag nm restur landamierln. Frá Locarno er afmað, að Chamberlaln hafi sagt vlð blaða- meon', að bráð&blrgðasamkomu- lag hafi náðct um vestnrlanda- mærl álínnnar á svo æskllegum grundvelli, að engin stjóra inuni þora að tska á sig þá ábyrgð að spiHa þvi. Er nú að eias eltir að rœða til fullnuftu ráðstafanlr um tryggingu austurlandamær- anna, L át i ö y k k u r ekki koma til hnjar að kanpa Húsgögn, f jrr 6H W hafið hejrt íága verhiö og sélí vönduön híísgðgnin í Kirkjustræti 10. (BeM á mútt gamla apðfekine.) Banii gegn lánsveitirjgnm. Frá Wa»h!ugton er sfmað, að stjórnin hafi bamað að láoa þeim Norðuíál'uríkjam, sem ekki vilja necDJa urh skuldir síaar við Bandarikin. Kh5ín, FB ié. okt. Öeírðir út af Mosisl málinn. Frá Mlkiagarðl er simað, að er sú fre#n ba^st þlngað, að gerð yrð\ tilrauo til þess að koma á belnum samnlngagerðum milli Tyrkja og Breta út af Mosul- málinu, hsfi tyrkneskir þjóðern- issinnar ráðist á brezka s©ndi- sveitarbú&taðinn og brotið í hon- nm hverjs rúða. Þair mlsþyrmdu fjöíd* brezkra þegna. og varð úr þessn afakaplijgt . uppþot. Logreglan skar«t í leiklnn með skotvopnnm. Nokkrk menn voru drepnir. Fimm hundruð hand- samaðir. Netnrlæknir er í nótt Konráð R. KonráðsBon, Þingholtsstræti 21. Sími 575. >Fróði«, línuv siðdd írá ísafifði, kom raeð um 4000 kg. at lúðu Dagshrnn, Deildarstjóratundur annað kvöld ki. 7 Va í A.1- þýðuhúsinu. — Mjög 'árið- andl úriausnare^ni. S 11órnin. Kvöldskóli verkamanna Þeir, sem kendu við kvöldskóla verkamanna siðast liðinn vetur, eru beðnir að koma á fund með fræðslustjórn verklýöafélaganna, í Aiþyft.'Msían á morgun klukkan 8 síðdegis. sem hann velddl út af Ólafsvík og lonl undír Bjarnartiy. >Btyðjið Álþyðiiprentsmiðj- nna< með áheitum og með bví áð kaupa happadrættismiða; þeir fást á afgr. blaðains. Crnðspeklfélaglft. Fundnr i Sðptimu i kvold kl. 8*/« stundvía leg-a. Fermaðui fly tur f ramhsldscnr indi um rafistaram1. Engir gsst'r.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.