Alþýðublaðið - 16.10.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.10.1925, Blaðsíða 3
'KCVflWIEIIII :f~ Bifijiö kaupmenn, aem þór verzliÖ viö, um Hreins- stangaiápu; hún er g65, ódýr og íslenzk. Hsustrigningar og§rjSpánskar nætur íást f Bókaverzlun Þorst. Síslasonar og Bókabúðlnnl 4 Laugavégt 46. Hfisgagnaverzlnn Kristjáns Slggeirssooar, Pfmi 870, Laugavegl 1S9 Sími 870* hefk ávait fyrlrliggjandi alls konar húsgðgn með Isegsta verði; t d, má ae!na: 8 borBstofDhltsgDDD; þar f er inni falið: Biffet, bordbúnsðarskápur, ATaretterbos>ö, matbovð og 6 stólav með öióurfellssetu, alt úr eik, fyrlr ÍIOO kr. Einnlg aérstök borðatofuborð og eikar- stóla. Húsgögnin geta verið i hvaða Ht sem óskað er, og árs ábyrgð t«kin á þelm. — Þeaa geritt ekki þörf að teíja mikið upp, Við ttöíum a'ít, aem yður vantar, bæði í svefnkerbergl eg berðatofu, alt með lægata fáanlegu verði. — Gerið því inakaup yðar þar, sem úr meatu er að vetja. Birkistólar, 7 tegundtr, írá O kr. stykkíð. Virðingariylst. Kristján Siggeirsson. Ver ölækkun. K q k m i ð kostar nú &ð elns 65 krónur smá- lestin. — Mullð mátulega stórt b»ðt f yrlr miðstððvar og ofna. Gasstöð Rejkjavíkar. Idgar Bice Burroughí: Vlltl Taraan. i Þau töluöu am stund um atburö þenna, unz þau komu fyrir bugðu á veginum og íáu^yrir ser viggirta borg og raktað land. Nú urðu' þau fyrst hissal „Þessi veggur er tröllaukinn og Ukaatur þvi, sem ^éla- afl heföi gert hann," mtBÍtl Smith-Oldwick. „Og ijaöu kúplana og turnspirurnar i borginni," hróp- aöi stulkan. „Bakvib múrvegg þenná hljóta siðaðir menn að báa! Ef til vill er það gœfa okkar að hafa lent i höndum þeirra." Bretinn ypti öxlum. „Það vona ég, en ég efast um það. Þeir menn eru óalgengir, sem feröast meðal ljónai en óttast páfagauka. Eittkvað er bogið við þá." Þau fóru ruddan veg yfir rœktaða landið og komu að lokuðu hiiði i múrnum, sem opnaðist, þegar einn mann- anna barði á það. Inni íyrir tók viö þröngtistasati og krók«ttí> Vors húsaraðir a báðar kendar. Húsln voru tvilyft, og stóð efri hæðin tiu fet fram yfir þá neðri, en súlur studdu hana; mynduðust þannig súlnagöng með fram götunni. Aðalgatan var ekki steinlögö, en súlnagöngin voru lögö hellum af ýmsri gerð, en vel feldum. Auöséð var af því, hve hellurnar voru slitnar, aö þ»r höfðu legið þarna öldum saman. Páir voru á ferli svo árla morguns, en þeir, sem sáust, voru likir þeim, er haddtóku þau Bertu. I fyrstu sá,u þau að eins karlmenn, en er lengra kom, saust börn allsnakin vera að leikjum á götunni. Yfirleitt virtust borgarbúar hissa og forvitnir, cr þeir sáu fangana, og köstuðu spurningum til fangavarðanna; aðrir veittuþeim enga athygli. „Ég vildi, að við skildum hrognamál þeirra," mælti Bretinn. nJá, ég vildi gjarna spyrja þá, hvaft þeir sstia að gera við okkur." Gerist kaupeitdar ú AlMoubiaMnn Nýlr kaupendur f& það ókeypis tíl mánaðamóta,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.