Leikhúsmál - 01.06.1998, Blaðsíða 6

Leikhúsmál - 01.06.1998, Blaðsíða 6
LEIKHÚSMÁL Þjóðleikhúsið, stóra sviðið: Meiri gauragangur eftir Olaf Hauk Símonarson. Leikendur: Baldur Trausti Hreinsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Randver Þorláksson, Jóhann Sigurðarson og Bergur Þór Ingólfsson. Þjóðleikhúsið, stóra sviðið: Óskastjarna eftir Birgi Sigurðsson, frumsýnt 27. mars. Elva Osk Ólafsdóttir og Gunnar Eyjólfsson. Loftkastalinn, Fjögur hjörtu eftir Ólafjóhann Ólafs- son. I þessu verki eiga fjórir gamalreyndir leikarar skemmtilegt stefnumót: Bessi Bjarnason, Gunnar Eyjólfsson, Arni Tryggvason og Rúrik Haraldsson. 6

x

Leikhúsmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leikhúsmál
https://timarit.is/publication/1744

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.