Alþýðublaðið - 16.10.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.10.1925, Blaðsíða 4
3 Bacfe-liljSiIe'ka héldu þeir í dómkiikjunni siöast HSiS sunnudagskvöld listainenn- i?nir, Enil Telmányi og Páll ís- ólfsson Yar aðsókn svo rmkíl, aö hve gi s>st óskip ’8 sæti Og þótt hijótt vmri um áheyrendurna, mátti ílnna, aó um loftið fór þögu'i þytur atnrkrar hrífningar, Og ein- nsitt svona er unaöslegast aö hlýða á göfuga iónliat, — þar sem maður íær aö njóta ótruflafeur áhrifa síðasta lagsins, þangað til það næsta byrjar. Hin töfrandi list flðluleikarans naut, s n að ýmsu leyti batur í kirkjunni en kvikmyndahúsinu. Kirkjan tekur b tur undir, og tón arnir veiða hljóœmeiri og fegurri áferðar. Samleikur þeirra Jista- mannanna var p ýðilegur í alla staði og ntóð s at á Páli að skila aínu hlutverki með fuilkomnum smilingsbrag. I’ess má gela, að varla munu menn nú eira því að hlýða á B;'ch íeintóroan« í hálfa aðr.i klukkustund og hafa af því jáfngóð not og slíka ánægju, sem raun er á, eí ekki heíði notið Pálí. Honum er það rnest að þakka, að áheyrendur hér hafa nú lært að hlýða á Bach sór til ununar, — en sannarlega roan ég aðra tíð. Mest mun mönnum háfa þóft til koma af viðfangrefnunum 3Ciacconna< fyrir flðlu óló, — sem Telmányi lék einn —, og er það að vonum, því að tónamíð þessi er einhver hin allra tilkomumesta og göfugavta, sem ort heflr veiið fyrir flðlu, — og hún er mönnum ekki ókunn bór. Sá, sem þetta ritar, heflr heyrt ýmsa snillinga fara með þetta verk, en engan jafn-djarfmannlega og méisfarálega. Tónsmið þessi viitist og ná enn meiri tökum á listamanninum sjálfum en vart heíir orðið um ðnnur viðfongsefni, Bem hann hefir farið með hér. 0g þar kom skýrast fram, að ekki vantar hann, skapið, þegar því er að skifia, — og það er meira skapiðl Páll fór einn með >Toccata og Puga< í d moll, ganilan góðkunn- ingja frá fyrri hljómleikum, — mikið verk og flúrað, — sem sjaldan heflr betur tekist. Tvö kvöld heflr Teimányi enn spilað í kvikmyndáhúsinu og í kvöld heldur hann þar hijómleika. P<n í dómkirkjunni verða hljóm- trr’K ■ 3 B UK ■ IB i I s 1 ■i 1 Haogikjði nýkomið Líverpi oi-óthú. mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^-.mBmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Sykavsðlt rð dílkakjöt í tunmm og lauari v-kt. Glænýtt sinji í, reyktur íax, reyktur rauð ragi. Harðfisk ur. — Ód rri Bykurian. HannesJónsson Lauga <?egi 28 leikar á sunnudaginn. Aðsóknin alt af jafnmikil. — en nú fer hver að vera slðastur íyrir þá, sem enn eiga eftir að heyra til þessa töframanns, Th, A, y erkbann -k togurunum frá næsiu roánaðai ótum er dú sagt að logcriöiger dur hafi samþykt til að knýja ram krofur íinar. AimsnnÍDgur þ^rl að hafa vak> andl augu á athöfoum togáraeig- eodanna í þá átt að stöðva fram- ieiðsiuna. Sáttta»mjarl ríklalns boðar aðllja á fund f dag kl. 5. LokssTar tiv Þórbetgs E>órð- rr»ooar frá séra Árna Sigurðs- sy > kemur f blaðinu á morguo. fllutaveita verkalýðsfélag anna Fundur rwður 1 nefndioni í kvöid kl 8x/? í Aiþýðuhúslnu. Slys. S 1 þnð udag varð fjögurra I ára drengur undir vagnhjóli á Nú. hata allfx* Fáð á að leggja dúk á gólt og eldhtks- borð, því að EDINBORG selnp þ íbreiðan gólfdúk trá kr. 5,50 og dúk á eldhúshorð trá kr. 4,50. Aakaskip e.s. >Eask< fermlr í Hall og Leith nálægt 25. og 28. október til Reykjavlkui-, Hafnartjarðar, Stykkishólns, Hvammstanga, Sauðárkrók*, Ak- eyrar og Húsavlkur. Frá íslandt fer sklpið til Hull 0g tekur vö-ur þangað. Esja fer héðan væntanlega á föstu- d»g 23. okt. austur og norður kringum laud. Æskilegt værl, að allar vörur, sern sendast elga með þessari farð, komi á at> (ítoiðaSuna á þriðjudag 20. okt. eða miðvikudag 21. okt. Vesturgötu, og lærbrotnaði hann og meiddist á höfði. Oreök slyssins var sú, að systir drengsins, er átli að gæta hans, reyndi að klifra upp í vagninn, og eltj drengurlnn hana og vaið þá fyrir hjólinu. Drengur- inn var af Nýlendugötu. Sjólfnm sér líknr. >Danski Moggi< segir, að þegar Jón Bald* vinsson hafl farið að tala á Borgarness-fundinum hafl >ýmsir< farið út að íá sór kafflsopa Þessir >ýmsir< munu vera forsætisráð- herrann, sem fór burt, þegar Jón Baldvinsson deildi á atjórnina fyrir ríkislögreglufiumvarpiö. Seinna á fundínum sagðist forsætisráðherra ekki geta svarað þessu, af því að hann hefði ekki verið viðstaddur. Kitstjóri og ibyrgðarmaður: Hallbjörn Halldórsson. Prentsm. Hallgr. Benediktssonar Bergstaðastrwti 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.