Alþýðublaðið - 17.10.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.10.1925, Blaðsíða 3
S E'P TBHICI0IH Bókmentatélagsbækurnar •ru komnar. Begiatur vlð II. blndl fornbréfasaíntj m»ð fyrlr- komulagsbreytingnm, öllum til trafula. Realregistt ið taun iak- 3ra en hin fyrri. sem hvergi nærri eru géð, Heftl af Annálum Gott og þarít verk Hannesar Þorsteinssonar að gefa þá út; þeir ern læsir almenningi, en það verður ekki sagt um öll fræði- rit Hefti af Bkírni. Hefir hann atórbatnað í höndum Árna Páls- sonar, þó sitthvað megi aegj \ um grelnar þessa heitis sumar. Æfi- saga Guðm. próf. Magnússonar •ftlr Sæm. Bjarnhéðlnsson, avlp- laua og fátækleg, er «kki gerir mlkið úr Guðm. sál. Það er ekki tyrft yfir þann ágætlsmann með þessum hnausum, Kirknatal Páls bps. Jónasonar ettir Ói. Láru-r- ■on, brzta ritgerðin f heftinu. Færir hann nýjin fróðleik með íöstum rökum og sk\ rleiksgaótt. Þróun auðm-gnsina eftlr Héðin Valdimarsson, ágæt ritg, gerir skilmerkilaga grein fyrir uppi- ttöðurnl i ótrlðnum mikla og ýmsum hættulegum afieiðingum hans Æfisaga Benedlkts Grön- dats eldra eftir Hánnes Þorstdns- son, mjög fróðleg og sýnir lær- dóm höf., en betur hefði manni komið að fá grundvallaðan dóm og skllnlng, góða lýdngu á skáldskap Gröndals, en langar œttartölnrolinr mánna, sem ekk- ert koma fögunnl við. Saman- burðurinn á Gröndal og Jóni ! Þorlákssynl, í niðurlaginu virðlst heldur f lausu Jottl. Aunars varpar rltgerðin góðu og nýju Ijósi á uodlrferli Magnúsar kon- Teggfððrið nlður sett. 10% alslátt gefum við á öUu veggfóðrl, sem verzfunin hefir, meðan blrgðir endast. — Yfir hnndrað tegnndir eð velja úr. Einnig höium við afganga át veggfóðri, 3 tll 6 rúilur, fyrir háffvirði og mlnna. Notið tækifærið! Hf.rafmfJiti&Ljðs, Laugavegi 20 B. — Sími 880. Yeggmyndir, fallegar og ódýr- ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sr.ma 8tað. ferenzráðs, aem meun varla ®ru enn búnir að skilja tii fulls. Um rannsóknir f Herjólfsnesi eftir Matth. Þórðarron, afar-fróðieg grein, en svo blðinleg, að engu taii tekur. Alþýða les ekkl alt það cenitmetramál, s*m þar er ssman komið. Höfundar þurfa að gá að, fyrlr hverja þeir eru að skrifa. Úr þessu efnl gat orðið bráðskemtileg alþýðugrein. Undir stranmhvörf, dómur Sig. Nordals um skáldskap Elnars Hjörleifssonar. Dómsnlðurstöð- urnar óetað réttar, en þær hafa aðiir kveðið upp áðnr elns og sitthv&ð fleira, sem þessi höf. -segir með valdtmannssvip þess, er lyratur athugaði. En forsend- urnar eru allvfða rangar og sums ataðar rangsleitnar, stund- um skrifaðar af spámannlegri 3-v Bðkabúðin, Luugayegi 46, hefir falleg eg ódýr íermingarkort. Rjól, B. B., bitinn 11.50 f Kauptélaginu. Múlning. Teggfððnr. Málningavörur alls konar. Penslar o. fi. Veggfóður trá 40 Surum rúltan, ensk stærð. Verðið lágt. — Vörurnar góðar. „Málarinnþ Bankastræti 7. Síml 1498. andaglft, en stundum á borð við orðfimiegt blaðamannsmas, end- andi í hugvekjustíl af atmenn nstu tegund. Frá öllu er þó svo fsmeygllega gengið, að það þarf að hata á sér allan vara til að sjá feyrurnar. Góð greln um eðiisfar Ísiendlnga eftir Guðm. Flnnbogasoa. og bráðgeðugar akýringar eftir sama við nokkr- ar vfsur Egills SkaHagrímsnouar. Adam og EvS rekin úr Paradís eftir Gunnar Benediktsson. Upp- reisn Austurlandaþjóða eftlr Haligr. Hallgrfmsson, nauðsynlcg skýring fyrir þá, sem vllja skilja, hvað er að gerast f Austurvegi. Bráðfróðleg grein um Nolseyjar- Pál ettir Árna Páleaon; hann ®r yfir höfuð alt af hresasndi. Sfð- ast heilmiklð af rltdómnm, flest r efnisyfirlit yfir ritln, sem dærrd Bdgsr Rice Burroughs: Vlltl Taratan. »Nógu gaman væri að vita það,“ sagði Bretinn; „ég hefl hugsað talsvert um það.“ „Mér fellur tekki i geð, hve vigtennur .þeirra eru hvassar," mælti Berta. „Þær minna mig of mjög á Bumar mannætur, sem ég hefi séð.“ „Heldurðu, að þeir sóu mannætur?" spurði Bretinn. #Hve nær hefirðu heyrt, að hvitir menn væru það?“ „Eru menn þessir hvitir?* „Þeir eru ekki svertingjar; það er vist,“ isvaraði Smith-Oldwick. „Hörund þeirra er gult; þö er það ekki alveg eins og börund Kinverja, enda er andiitslagið ekki kinverskt.“ Nu sáu þau fyrstu konuna. Hún var lik karlmönnun- um, en smærri vexti og svaraði sór betur. Svipur hennar var meira fráhrindandi en mannanna, hárið meira og siðara. Það féll um herðar henni og var bundið saman með mislitu bandi. Hún var sveipuð þunnri slæðu, er var vafin þétt um likamann frá brjóstum og ofan á kálfa. I höfuðbúnaöinum glóði á gyltan málm 0g á pilsinu. Handleggir hennar Toru grannir og vel lagaöir, fæturnir litlir og fallegir. Hún kom rakleiðis að hópnum og talaði til mann- anna, sem gáfu henni engan gaum. Fangarnir gátu athugað hana vel, meðan hún fylgdist með þeim um stund. .. ii . . r--n—"irass A10ða ies og kaupir Alðýðablaðið V60Q& hag»mo:na siaua og alþjóðai*. I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.