Alþýðublaðið - 17.10.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.10.1925, Blaðsíða 4
4 ' VOTEPHtlBEMlP Félag ungra kouioiu ústa heldur fund *unnudaginn 18. Þ m. kl. 5 e. h. í Goodtemplarahúsinu uppi Mjög mikilvægt málefni á dagskrá, og Því áríöandi, aö allir meölimir mæti. Stjórnln. Útboö. Þeir, er vilja gera tilboö í nð grafa fyrir La ídaspítalanum og kuila grjót, vitji upplýsingaá teiknistofu húsameistara ríkisina næstu daga. Reykjavík, 16, okt. 1925. ttuðjón.* amúelsson era áaainí þökkum tií höíacd' anna og fallyrðingum um, hvað bæknrnar verði víðlesnar, ait ómerkiiegt, nama ritdómur Kr. Ármannssouar um þýðinguaa á varnarræðu Sókrr.t«sar, Ktiton og Faidon sem Sig. Nordai ptent bjó; hann er mjög eftirtektar- varöur. Skírnir ættl aiveg að hætta &ð flytja rltdóma; hann of rúmfár og viðkoman of mlkll til, að þ; ð verði otma h .ndahóf*- verk. O.J, Hlutavelta alþýðufélaganna veröur í Bárunni á rnoígun og byrjar kl. 6. Allir fólagar, sem eftir eiga að gefa muni, geri svo vel aö koma þeim í Báruna í dag eða í kvöld. Unniö verður við aö undirbúa langt fram á kvöld. Góðir íéJagar, konur og karlar, sem ástæður hufa til að hjálpa til, eru beðnir. að tala við nefndina í Barunni í kvöld og á morgun. Svo kO'óa ailir að draga á suonudagskvöid. Afram, félagar! Allir eitt\ A5 tílhliitnn Barnivinaféíags ins Sumargjöí ap’.iar iáðrasveitiu & Aueturveili ki. 2 — 2 ^/s ú morgtm. Þá taiar eéra Friðrik Haligrímssoní af svölum Alþing- ishússias. Fyrsta heffi af tíma- riti iélagsins verður tii aöiu, af hent tii útaölu í Aðalstræti 12 kl. t V* sí^d. í íordyri Alþingis hússins verður tekið á mótl nýj- um féfögum. Yeörið. Hltl mestur 3 st. (í Vestm.eyjum), minsfur 9 st, frost á (Grfmsst). Att norðlæg og ^ustlæg, víðast hæg. Snjókoma i Hcrnafirðl. Veðurspá; Norð Emil lelfflányi Páll l! öifsson halda aiðustu í Irkjuhljómleika sína í dómkifkj nni sunnuílag 18. okt. i 1. 81/*. Pxóifiam: Gorelli: La folis (Ftðla og orgel). Biahms: Forleií ur að aálminum >Ó, hve mip leyaast langarr. Jón Leifs: Forli kur að sálminum >öratandi ke a ég nú«. Bach: Toccata, D-molI (orgel). B".ch: Ciacconna (fiðlusöló). Luis Couperin: Chanson Louis XIII Bsch: Aría (G strengs). Bach: Allegro fyrir flðlu og Cem- balo. Aðgöngumiðar fást í bókaverzlun- um ísafoJdar og Eymundsionar. austlæg og norðlæg átt* úrkoma á Austurlandi; þnrrvlðrl á Suð- vestnr- og Suður-landl. SextnKnafmrJI & Gfsll Þórð- srson verkamaður Sellandsstfg 25 á morgun. Messur á morgun. í dómkirkj- unni kl. 11 árd. prestsvígsla (Gunnars Árnasonar cand. theol. trá Skútustöðum), ki. 3 síðd. séra Friðrik Hallgrímsson. í frf- kirkjunni kl. 2 sfðd. séra Arni Slgurðsson (’ermlDg). í Landa- kofskirkju ki. 9 árd. hámessá, kl. 6 siðdegis guðþjónusta með predikun. Sjómannasto fan. Guðsþjónusta á morgun kl. 6. Séra Bjarni i Jói. óu talar, A Uir velkomniri Einar E 1 arkan syngur í I kvöid f annað slnn í Nýja Bíó W. 7 V» Af veiðum ! om i gær tog«f» ‘ ina Guiltoppur (cn. 64 tn, lifmr) Hús, litið, en gott, óskast keypt, þarf ekki að vera laust fyrr en f vof. Upplýsingar gefnar áNönnngötu 1A kl. 7-9, Það er ,,Þöíi“ Hverflsgotu 56 sem selnr vandaðar íelr* og postulfnsvörur ótrúlega ódýrt I. O G. T. St. Unnnr. Fundur á morgun kl. 10 f. h. Um 70 Hafnfirðing- ar heimsækja. Mætið stundvis- Jega, og fjölmeDnið, gæzlumenn. Barytous Jngvad Einar E. Markan syngur í annað sinn í kvöld kl. 7% Páll Isólfsson aðstoðar. Breytt söngskrá. Jarðarpartnr góður fyrir sildarverkun er til sölu viB Ingólsfjörð. Upplýsingar gefnar ö Nönnugötu I Ak). 7 —9. Börn tekin til kenslu á Lauga- vegi 80 A. uppi. fer & ísfiski. — Glaður er seidur Ólafi Jóhannesaynl i Patreksfirðl. DelldarstjórafunduF i verka- mannafélsglnu >Dagsbrún« er ( kvö’d kl. 7 */, f Alþýðuhúsinu, Arfðandi mál er á dagskrá. Kanpgjaidsmáilð. — Fundur sáttasarojara roéð fulitrúum sjó- manna og útgerðarmanna heldur ófrsm k). 3 í dag. Næturlæknir aðra nótt Haildór Hansen, Miðstræti 10, sími 256. Landsbókasafnið. Viðgerð á því er Iokið, og verður safnið opnað ( dag. Ritstjóri og ábyrgöarmaður: Hallbjörn Halldórsson. Frentsm. Hallgr. Benediktssonar í Bergstaðastrwti 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.