Alþýðublaðið - 19.10.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.10.1925, Blaðsíða 1
ifJS' Mánudagtan 19 októbar. 244, tötablað Erleoð símslei Khofn, FB., 16. okt. Oryggismálin. Frá Locarno er símað, að ræzt hafl íramar öllum vonum úr ör- yggismálinu, AS enduðum sam- eigialegum íundi í gœr var opin-. itiberlega tilkynt, að allir aðiljar hafl samþykt í einu hljóði að gera uppkast að öryggissamningi um vestuiiandamæri álfunnar og upp- kast að gerðardómssamningi miili Þýzkalanda annars vegar og BeJgíu og Frakklanda hins vegar, og skal geröardómur skera úr ölium mehi háttar 'misklíðum. Bnn fremur mun pað vera á góöum vegi að koma á gerðardómi, er úrskurði í malum, er snerta Þýzkaland ann- ara vegar og Pólland og Tékkó- slóvakiu hins vegar. Chamberlain fullyrðir, að þetta sé þýðingar- mesti fundurinn, sem haldinn hefir verið, slöan styrjöldinni lauk. Skýin séu að hverfa af framtlðar- himni .Evrópu. Samkvœmt sím-l fregnum frá Berlín, París og Lundunum íagna allir einhuga náðum árangri. Kböfa, FB. 17. okt. Vetrarharka í Svíþjóð, Frá Stokkhólmi er símað, að harður vetur sé þegsr gangton 1 garð. Fólk skemtir sér á sleðuna og ekfðum. Stórhrið akail á i Eystrasalti. Mörg skip (óruat. Talsvert margt manna drukknaði. Oryggissamningur nndir- skrifaðor. Frá Locirno er afmað, að upp kastlð að öiyggissaroningnum hafi verið undirskrifað i gœr- kveldi? Ákafleg hrifning meðal aðilja og bróðurhugor. Tilkynn- ingin um undirakrittirnar var þegar hrað<ímuð um alian heim á svipstuodu Samnlngarnir verða birtir opinb«iega bráðiega. Þeir Gagnfræöaskóla hafja undirritaðir 2, nóv. nsest komandi { skólahtUinn í Landakotf. K*n«fusnlð, ken:dngr«inar og stundatjöidi sami og i gsgnfræðadflíd hins almenna mentaskóla (( stærðfræði oj? náttúrnsogn heldur fleiri stundlr en þar), ends alt miðað við, að nemendnr verði fseiir am að ná gsgnfríeðaprófi vlð þann skóia. Byrjað verður með einum bekk. < KenslngreTnar: fsfenzka (5 stundir á vlku), danska (jórar »t), enska (fimm st). sagnfræðl (fjórar st.), stærðfræði (sex st,), Iandaíræði (tvær tít.). náttúrusaga (íjórar st.) og dráttlist (tvær st). Samtals 32 standir á viku eða 128 stundir á mánnði fyrir 35 kr. mánvðarlega, Kenslan fer íram siðari hluta dags og stertdur fram l miðjan júoí. Haldin verða opinber próí á miðjum vetri og vori, og verða kenslumálayfirvöldin beðin að láta f té prótdómara. Ti( kcnslu verða teknir piltar og stólkur á hæfiiegu reki, sem hafa venjubga barnaskólaþekkingu og ekki hafa neinn næman kvilla. Kensiðn er sérataklega ætluð þeirn, sem ekki komast i menta- skólann sakir þrengiia eða fyrir aðrar orseaklr, og hverjutn öðtum, sem hata vill. > Kensiukaup grelðist íyrir fram mánuð hvern. Menn gefi sig fram við Guðbvand Jónason, eða Sigtús Sigu?hjai>tavson« »Skjaldbreið<, herbergl nr «, Hverfisgötu nr. 100, heima ki. 1—3 e. h. heima kl, 3—4 og eftlr 8. Stefán Jóh. Stefánsson & Asgeir Guðmundsson, málafærslamenn, hafa opnað lögíræðiskrifsto'u f Hafnarfirði, Vesturgotu 10, þriðjudögum ki. 3x/s— °Ví °£ laugardögum 4V«—7x/s- Sími í Reykjavík 1277 og í Hafnarfirði 25. verða lagðir fyrir þing allra að- iija tll endanlegrar stmþyktar. I Krogh máiari iátinn. Frá Osió er sfmað, að málarinn ( Kristlan Krogh hafi tátist l gær, Upptaka f Jððverja í £Jóða- baiLdalagið. Frá Genf er sfmað, að fram- kvæmd*ráð £>jóð%bandaiagsins keml saman 7. dez. n. k. tll þess að ræða nm upptoku Þýzkalands. Senuilegt er, að upptakan fari íram á aukafundi 15. d#z. Kvöldskóli verkamanna byrjar 1. vetrardag og Etendur ýflr vetrarlangt. Namsgreinar verða: íslenzka, danska enska, reikningur, saga, þegnréttur, landafræöi og náttú'. uíræði. — Skólagjald er 5 kr. á mánuði er greiðist fyrir fram. Verkafólk á öllum aldri, eidra en 16 ára, á kost á kenslunni og sendi skriQegar umsóknir til frœðalu stjórnar verkalýÖBíólaganna i AliJýðuhúsið fyrir 29, J). m,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.