Alþýðublaðið - 19.10.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.10.1925, Blaðsíða 1
WÉ MánudagÍBB 19 okíóbar. 244, tiMwbM Erlesð símskejti. Khofn, FB., 16. okt. Oryggismálin. Prá Locaino er símah, aö ræzt hafi framar öllum vonum Ur ör- yggismálinu. A8 enduðum sam- eiginlegum fundi í gær var opin- itiberlega tilkynr, að allir aöiljar hafl samþykt f einu hljóöi að gera uppkast að öryggissamningi um vestuilandamæri álfunnar og upp- kast aö geröardómssamningi milii í’ýzkalands annars vegar og Beigfu og Frakklands hins vegar, og skal geröardómur skera úr öllum meiii háttar misklíðum. Enn fremur mun þaö vera á góöum vegi aö koma á geröardómi, er úrskurði í málum, er snerta Þýzk&land ann- ars vegar og Pólland og Tókkó- slóvakíu hins vegar. Chamberlain fullyröir, aö þetta só þýðingar- mesti fundurinn, sem haldinn hefir vóriö, siöan styrjöldinni lauk. Skýin séu að hverfa af framtíöar- himni Evrópu. Samkvæmt sím- fregnum frá Barlín, París og Lundúnum fagna aliir einhuga náðum árangri. Gagnfræöaskóla hafja undlrrltaðir 2 nóv. næst komandi < skólahúsinil í Landakoti. Kenslusnið, ken.dagreinar og stundatjöldi sami og i gsgnfræðadeifd hlns aimenna raentaskóla (( stærðfræði og náttúrnsögn heidut fleirl stundlr en Jþar). »nds alt miöaö viö, aö nemendnr-verÖI færir nm að ná gsgnfrœöaprófi vlð þann skóia. Byrjað verður með elnum bakk. Kenslngreinar: íslenzka (5 stundir á vlku), danska ('jórar »t.), enska (fimm st). sagnfræði (fjórar st.), stærðfræði (sex st.), lacdairæði (tvær st.), náttú-usaga (fjórar at.) og dráttiist (tvær st). Sámtals 32 stundir á vlku eða 128 stnndir á mánuöl fyrir 35 kr. mánvðarlega, Kensian fer fram síðari hluta dags og standur fram i miðjan júoí. Haldin verða opinber próf á miðjum vetri og vori, og verða kcnslumáiayfirvöldin beðin að láta i té próldómara. Til kenstu verða teknlr piitar og stúikur á hæfiiegu reki, sem hafa vcnjulega b&rnaskólaþekklngu og ekkl hafa neinn næman kvilla. Kenslan er sérstaklega ætluð þeiro, sem ekki komast í menta- skólann sakir þrengiia eða fyrir aðrar orsraakir, og hverjum öðtum, sem hafa viil. 1 Kensiukaup greiðist fyrir fram mánuð hvern. Menn gefi slg fram vlð Guðbrand Jónsson, eða Sigtiis Slgurhijartarson, >Skjaldbreið<, herbergl nr 8, Hve fisgötu nr. 100, heima kl. 1—3 e. h. helma kl. 3—4 og eftir 8. Stefán Jóh. Stetánsson & Asgeir Guðmundsson, málafæralamenn, Khöfn, FB. 17. okt. Vetrarharka í Svíþjóö. Frá Stokkhólml er simað, að harður vetur sé þegar genginn í garð. Fólk skemtir sér á steðum og ekíðum. Stórhrið akail á i Eystrasalti. Mörg skip fórmt. Talsvert margt manna drukknaði. Oryggissamniugnr undir skrifaðar. Frá Locirno er simað, að upp kastlð að öryggissamningnum hafi verið undirskrifað i gær- kveldl. Ákafleg hrifnlng meðái aðilja og bróðurhugur. Tilkynn- ingin um undirskrittirnar var ‘ þegar hraðsímuð um allan heim á svipstuadu SamnÍDgarnir verða birtir oplnberiega bráðiega. Þeir hafa opnað lögfræðiskrifsto'u í Hafnarfirði, Vesturgötu 10, á þrlðjudögum kl. 31/*—61/* og laugardöguœ 41/,—71/*. Sími í Reykjavík 1277 og í ilafnarfiröi 25. verða lagðlr fyrir þing allra að~ llja tll endanlegrar stmþyktar. Krogh inálsri látinn. Frá Osió er sfmað, að máiarinn Kristian Krogh hafi iátlst i gær. Vpptaka fjóÖTorja í fjóða- bandalagið. Frá G«nf er sfmað, að fram- ! kvæmdaráð Þjóðabandalagslns kemi saman 7. dcz. n. k. tll þess að ræða um upptöku Þýzkaiands. Senuilegt er, að upptakan faii * frarn á aukafundi 15. d*z. Kvöldskóli verkamanna byrjar 1. vetrardag og ttendur yflr vetrarlangt. Namsgreinar verða: íslenzka, danska enska, reikningur, saga, þegnróttur, landafræði og náttúruíræði. — Skólagjald er 5 kr. á mánuöi er greiöist fyrir fram. Yerkafóik á öllum aldri, eldra en 16 ára, á kost á kenslunni og sernli skriflegar umsðknir til fræÖslu- stjórnar verkalýösfólaganna í Alþýðuhúaiö fyrir 20. þ. m.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.