Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1967, Side 30

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1967, Side 30
Kvöldfafpiaður í Hótel Borg. Blöndal, framkvæmdarstjóri, Seyðisfirði, en fundarritarar Kalman Stefánsson, bóndi, Kal- manstungu og Eggert Davíðsson, bóndi, Möðru- völlum. Ingólfur Jónsson, landbúnaðarráðherra, flutti yfirlitsræðu um landbúnaðarmál, sam- göngumál, raforkumál o. fl. Ræðan í heild er prentuð aftar í skýrslunni. Að ræðu landbúnaðarráðherra lokinni hófust almennar umræður og tók til máls Guðmundur Ólafsson, bóndi, Ytra-Felli. Fundi var slitið kl. 18.25. Fimmti fundur. Fimmti fundur landsfundarins hófst í Sjálf- stæðishúsinu föstudaginn 21. apríl kl. 20.50. Fundarstjóri var Stefán Jónsson, bæjarfull- trúi, Hafnarfirði, en fundarritarar Jón Þor- gilsson, fulltrúi, Hellu og Magnús Amlín, framkvæmdarstjóri, Þingeyri. Á dagskrá voru almennar umræður. Til máls tóku: Baldvin Tryggvason, framkvæmdarstjóri, Reykjavík, Ágúst Jónsson, bóndi, Hofi, Sigur- jón Bjarnason, verkamaður, Reykjavík, Krist- ján Árnason, bóndi, Rauðafelli, Rangárvalla- sýslu, Leifur Auðunsson, bóndi, Leifsstöðum, Rangárvallasýslu, Ásgrímur Hartmannsson, bæjarstjóri, Ólafsfirði, Pétur Sveinbjörnsson, fulltrúi, Reykjavík, Benedikt Þórarinsson, yf- irlögregluþjónn, Keflavík, Elín Jósepsdóttir, Hafnarfirði, Einar Halldórsson, bóndi, Set- bergi, Jón Pálmason, fyrrv. alþingismaður og Gunnar Sigurðsson, bóndi, Seljatungu. Fundi var slitið kl. 22.55. Sjötti fundur. Sjötti fundur landsfundarins hófst í Sjálf- stæðishúsinu laugardaginn 22. apríl kl. 14.15. Fundarstjóri var Einar Guðfinnsson, útgerð- armaður, Bolungarvík, en fundarritarar Stef- án Friðbjamarson, bæjarstjóri, Siglufirði og Ingvar Þórarinsson, bóksali, Húsavík. 28

x

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins
https://timarit.is/publication/1780

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.