Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1967, Blaðsíða 35

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1967, Blaðsíða 35
Þjóðarauður hefur á viðreisnartímabilinu í raunverulegum verðmæt- um aukizt um 40—50% og verðmætisaukning í alls konar atvinnutækj- um hefur verið yfir 50%. I stað gjaldeyrisskulda erlendis í upphafi þessa tímabils var um síð- ustu áramót fyrir hendi gjaldeyrisvarasjóður að upphæð rúmar 1.900 millj. kr. Nettóskuldir erlendis námu þá 2.970 millj. kr. og höfðu á tíma- bilinu aðeins hækkað um 300 millj. króna, enda þótt eignamyndun í land- inu næmi 13.000 millj. króna. Þjóðartekjur hafa aukizt um þriðjung á hvern þjóðfélagsborgara og leitt til stórbatnandi afkomu almennings í landinu, því að launastéttirnar hafa fengið aukinn hlut í vaxandi þjóðartekjum. Þótt hagstætt verðlag og aflabrögð hafi átt sinn góða þátt í þessari þróun, þá hefði hún ekki orðið nema vegna skynsamlegrar stjórnarstefnu. Án nýrra veiðitækja hefði aflinn ekki fengizt, og aukið athafnafrelsi hef- ur ráðið úrslitum um öflun þeirra og hagnýtingu verðmætanna, er sköp- uð hafa verið. Önnur veigamikil forsenda framleiðsluaukningarinnar hef- ur verið það lánstraust erlendis, sem gjaldeyrisvarasjóðurinn, heilbrigð stefna í fjármálum og peningamálum ásamt auknu viðskiptafrelsi hafa endurvakið. Með ákvörðunum um stórvirkjun og stóriðju hefur mikilvægt spor verið stigið til að tryggja atvinnuöryggi þjóðarinnar, stærri átök hafa verið gerð en áður til þess að afla atvinnuvegunum stofnfjár og auka framleiðni þeirra og bæta þannig lífskjörin, enda hefur með framkvæmda- og fjáröflunaráætlunum verið leitazt við að beina ráðstöfunarfé lána- stofnana að mikilvægustu verkefnum. Stór framfaraspor hafa verið stigin í skatta- og tollamálum og marg- vísleg umbótalöggjöf verið sett um atvinnumál, menningarmál, heilbrigð- ismál, félagsmál og samgöngumál. Hafnar hafa verið fyrstu kerfisbundnu aðgerðirnar til þess að stuðla að jafnvægi í byggð landsins og í því skyni sett m. a. löggjöf um atvinnujöfnunarsjóð. Ekki hefur tekizt að koma í veg fyrir verðbólgu, enda hefur mikill munur á afkomu hinna ýmsu greina framleiðslunnar síðustu árin aukið þann vanda og stjórnarflokkarnir ekki viljað ganga svo langt í barátt- unni gegn verðbólgu, að atvinnuleysi kynni að leiða af. Tekizt hefur að skapa samstarfshug milli forustumanna launþega og vinnuveitenda og ríkisvalds og hefur þetta stuðlað að happasælli úrlausn kaupgjalds- og verðlagsmála og leitt til betri og stöðugri vinnufriðar en áður. Af hálfu 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins
https://timarit.is/publication/1780

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.