Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1967, Qupperneq 36

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1967, Qupperneq 36
ríkisvaldsins hefur verið lögð rík áherzla á að hvetja til samvinnu aðila vinnumarkaðarins og stuðla að öflun raunhæfra og hlutlausra upplýs- inga um efnahagsþróunina, hag atvinnuveganna og kjör almennings. Landsfundurinn telur sérstaka ástæðu til að lýsa ánægju yfir því, sem áunnizt hefur á þessum vett'7angi. Hið mikla verðfall á ýmsum af helztu útflutningsafurðum sjávarút- vegsins hefur þó leitt til verðlækkunar hráefnisins og þar með rýrt af- komu sjómanna og útgerðarfyrirtækja. Ríkisvaldið hefur leitazt við að draga úr afleiðingum verðfallsins með auknum framlögum úr ríkissjóði til sjávarútvegsins á þessu ári, þótt slikar aðgerðir geti að sjálfsögðu ekki vegið á móti svo gífurlegu verðfalli afurða veigamikilla greina sjávar- útvegsins eins og nú hefur orðið raun á. Jafnhliða hefur með ákvörðun- inni um verðstöðvun verið gerð nauðsynleg ráðstöfun til þess að hindra hækkun reksturskostnaðar útflutningsatvinnuveganna. Áður fyrr hefðu jafn stórfelldir erfiðleikar atvinnuveganna samstundis valdið viðskipta- höftum, nýjum álögum og kjaraskerðingu almennings, en vegna trausts fjárhags ríkissjóðs og gjaldeyrisvarasjóðsins hefur til þessa verið hægt að ráða við þessa miklu erfiðleika án þess að skerða viðskiptafrelsi eða kjör almennings. Aðstaðan til að ráða við þá viðskiptaörðugleika, sem þjóðin nú stend- ur andspænis, er einmitt gleggst sönnun um gildi þeirrar efnahagsstefnu, sem fylgt hefur verið frá 1960, og hin öra hagþróun þetta tímabil stað- festir yfirburði efnahagskerfis frjálsra viðskiptahátta fram yfir kerfi hafta og ríkisafskipta. Þótt verðfall framleiðslunnar kunni að draga úr hagvexti um sinn, þá er efnahagur þjóðarinnar nú svo traustur, að auðið á að vera að forðast veruleg efnahagsleg vandræði, ef skynsamlega er á málum haldið. -----o---- í samræmi við meginstefnu sína telur Sjálfstæðisflokkurinn, að hug- kvæmni og athafnaþrá einstaklinganna sé aflgjafi framfara. Ber því að efla einkaframtak til almannaheilla og beita ríkisvaldinu til að auka hag- sæld og menningu sérhvers einstaklings, jafnframt því sem hlúð verði að þeim, sem ekki ganga heilir t.il skógar í lífsbaráttunni. Landsfundurinn ályktar, að hiklaust beri að framfylgja áfram í meg- inefnum þeirri stefnu í efnahagsmálum, sem fylgt hefur verið síðustu ár- 34
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins
https://timarit.is/publication/1780

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.